Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 10
Ingibjörg Haraldsdóttir Nicolás Guillén, þjóðskáld Kúbu Það er ekki ýkja margt sem þjóðir Islands og Kúbu eiga sameiginlegt. Þeim mun skemmtilegri er sú tilviljun, að þessar ólíku þjóðir eignuðust báðar stórskáld árið 1902, stórskáld sem enn eru á lífi og halda upp á áttræðisafmælið í andrúmslofti ástar og virðingar sem stórskáldum ber. Eitt vekur athygli: þegar Halldór Laxness varð áttræður í apríl bar ekki mikið á því að bókmenntaþjóðin flytti honum lof í bundnu máli en á Kúbu, þar sem þjóðin er fremur kennd við rúmbu og byltingu en bókmenntir, þar gekk maður undir manns hönd að yrkja lofkvæði um Nicolás Guillén þegar hann varð áttræður í júlí. Hér er ekki ætlunin að gera samanburð á þessum skáldjöfrum tveimur, enda væri slíkt út í hött, og enn síður samanburð á þjóðunum sem ólu þá. Þessi stutta grein á heldur ekki að verða bókmenntaleg úttekt á Nicolás Guillén. Miklu fremur er það ásetningur greinarhöf- undar að svara í stuttu máli spurningu sem telja verður eðlilega miðað við aðstæður og hljóðar svo: hver er eiginlega þessi Guillén? Aðeins örfá ljóð hans hafa verið þýdd á íslensku, að því er ég best veit, og hafa þar verið að verki Dagur Sigurðarson og Guðbergur Bergsson, og þýðingar þeirra birst í Tímariti MM og í bók Dags „Rógmálmur og grásilfur". Ætla verður að íslenskir ljóðelskendur, sem læsir eru á erlendar tungur, hafi rekist á Guillén, því hans sér víða stað, en fleiri munu þó taka undir spurninguna áðurnefndu. Og er þá best að láta forspjalli lokið, en vinda sér í að svara spurningunni svo sem tök eru á. Nicolás Guillén fæddist og ólst upp í Camagúey, höfuðborg næstaustasta héraðs Kúbu, gamalli borg á kúbanskan mælikvarða. Spánverjar reistu hana og kölluðu Santa María de Puerto Príncipe. Ættir sínar rekur Guillén bæði til Spánar og Afríku, einsog lesa má um í ballöðu hans um afana tvo og mörgum fleiri ljóðum sem enn eru óþýdd. Faðir Nikulásar var blaðamaður, ritstjóri og þingmaður Frjáls- lynda flokksins, sem stóð fyrir uppreisn 1917 gegn íhaldssamri ríkis- stjórn, og var þingmaðurinn drepinn í þeim átökum. Hann hafði verið syni sínum góður kennari, komið honum í kynni við sígildar bók- menntir og baráttusögu kúbönsku þjóðarinnar. Dauði hans var ungl- 504
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.