Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Blaðsíða 13
Nicolds Guillén gerður að miðstjómarmanni. Næstu árin tók hann virkan þátt í stjórn- málalífi Kúbu, var m. a. frambjóðandi í borgarstjórakosningum í Cam- aguey 1940. Hann varð ekki borgarstjóri, en borgarstjórnin gerði hann að heiðursborgara eða „eftirlætissyni Camaguey". Eftir heimsstyrj- öldina síðari fór hann á flakk, ferðaðist um Suður-Ameríku í rúm tvö ár og síðan um Evrópu. Til Sovétríkjanna kom hann í fyrsta sinn 1949, en þangað hefur hann oft farið síðan, m. a. í desember 1954 þegar hann veitti viðtöku friðarverðlaunum Stalíns, einsog þau hétu þá. Það var ekki heigium hent að vera yfirlýstur og virkur kommúnisti á Kúbu fyrir byltingu, og Guillén fór ekki varhluta af ofsóknum, varð t. d. að mæta fyrir rétt nokkrum sinnum og jafnvel dúsa í fangelsi, aldrei þó lengi í einu. 1952 versnaði ástandið í landinu að mun vegna valdatöku Batista og þar kom að skáldinu varð ólíft heima hjá sér einsog svo mörgum öðrum kúbönskum mennta- og iistamönnum. Hann flúði því land og dvaldist erlendis, lengstaf í Evrópu, þar til 23. janúar 1959. Þá sneri hann heim og var fagnað ákaflega af skeggjuðum byltingarmönnum Fidels Castro. Síðan hefur hann þjónað byltingunni af miklu kappi, verið einn ötulasti talsmaður hennar í ljóðum sínum og gegnt forystuhlutverki í samtökum kúbanskra rithöfunda. Það yrði of langt mál að telja upp allar þær virðingarstöður sem hann hefur gegnt og gegnir enn, og allar þær orður og viðurkenningar sem hann hefur fengið, bæði heima og erlendis. Hér hefur verið leitast við að svara í stuttu máli spurningunni: hver er Nicolás Guillén? Best verður spurningunni að sjálfsögðu svarað með tilvísun í Ijóðin hans, þau segja það sem segja þarf. Þessi áttræði múlatti með skelmisblik í auga, hvatvís orðhákur gagnvart óvinum byltingar- innar og alþýðlegt ljúfmenni þegar til hans leita synir og dætur þess fólks sem hann hefur verið að lofsyngja og hvetja til dáða í hálfa öld, er ekki sestur í helgan stein. Hann hefur fengist við að skrifa endurminn- ingar sínar síðustu árin, og hafa kaflar úr þeim birst í tímaritum á Kúbu, lifandi og skemmtileg frásögn af viðburðaríkum ferli þar sem við sögu koma margir af helstu andans mönnum samtímans. 507
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.