Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 89
Eins og d vígvelli tískar. Sakamaðurinn í Pólís pólís varð íórnardýr sinna félagslegu aðstæðna. I Madur uppi á þaki er hann orðinn að píslarvotti. Af vitund þeirra um þetta stafar hugarangur Martins Beck og óskiljanleg breytni þeirra Gunvalds Larsson í sögunni. Martin Beck tekur sér fyrir hendur, knúinn áfram af sektarkennd sem hann skilur til engrar hlítar sjálfur, að ráðast einn síns liðs gegn manninum á þakinu; í þeirri von, að virðist, að koma með einhverju móti vitinu fyrir hann. Þetta er misráðið tiltæki og mistekst hrapallega, Martin Beck fellur sjálfur óvígur fyrir honum. Hvernig getur slíkt og annað eins hent hetju í sögu? Á einum stað í Sögu um glæp, þar sem bomba leigumorðingjans springur og húsið bálar upp í Brunabíllinn sem týndist, er Gunvald Larsson í hálfkæringi lýst í líkingu lausnarans sjálfs. Þetta er auðvitað til gamans gert eins og svo margt annað sem frá honum er sagt. En það er enginn hálfkæringur í lýsingu Martins Beck þar sem hann liggur yfirunninn, einn og yfirgefinn á svölunum í Maður uppi á þaki, líkt eins og á krossi, og veit ekki betur en dauðinn fari á sig: Einhvernveginn hafði Martin Beck talið sér trú um að hann skildi þennan mann, að hann væri í sök hans vegna og yrði að reyna að hjálpa honum. En engin hjálparhönd náði lengur til mannsins á þakinu. Einhverntíma á und- anförnu dægri hafði hann farið yfir landamæri, inn í brjálsemina, þangað sem ekkert var til lengur nema hatur og hefnd. Nú dey ég hér, hugsaði Martin Beck, og hvað afplána ég með því? Alls ekki neitt. Hann skelfdist sína eigin hugsun. Allt í einu fannst honum að hann hefði legið þarna í óratíma. Var kannski búið að handsama eða drepa manninn á þakinu, og hafði hann sjálfur gleymst, yfirgefinn í dauðanum, aleinn, uppi á þessum svölum? Martin Beck reyndi að hrópa, en kom bara upp korri, og fékk blóðbragð í munninn. Hvað skyldi hann hafa ætlað að hrópa: guð minn, hví hefurðu yfirgefið mig? Svo mikið er víst að hér er það þrotið, hvað sem það var sem hingað til veitti honum sakarafl, starfi hans merkingu, gaf lífinu gildi. í sögulokin tekst að vísu Gunvald Larsson það sem Martin Beck gat ekki gert og öllum liðsafla lögreglunnar hafði áður mistekist svo hrapallega sem raun ber vitni í sögunni: að yfirbuga vitfirringinn á þakinu án þess að stofna til frekari óþarfra blóðsúthellinga. En þegar til kastanna kemur er hann samt sem áður ómegnugur að skjóta manninn niður og hefði sjálfur í næstu andrá fallið fyrir vopni hans, ef annar liðsmaður hans hefði ekki skorist í leikinn, óbreyttur borgari og hefur ekki einu sinni leyfi til að bera byssu. „Það verða einhver vandræði úr því, sagði Gunvald Larsson." Og lýkur þar sögunni. 583
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.