Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 110
Tímarit Mdls og menningar sérkennilegt í sögu eða fallið til þess að halda ritgerð uppi. Grein um íslenska stjórnmálahugsun og Jón Sigurðsson byrjar til dæmis á þessum orðum (bls. 56): Tæplega mun það geta leikið á tveim tungum, að áratugirnir 1830—1850 séu eitthvert gróskumesta skeið á pólitískum þroskaferli þjóðarinnar. Tímabilið markast greinilega af tveimur pólitískum viðburðum: Til- skipun konungs 28. maí 1831 um stofnun ráðgefandi stéttaþinga í veldi Danakonungs, og þjóðfundinum 5. júlí —9. ágúst 1851. A þeim tveimur áratugum, sem skilja í sundur þessa viðburði, varð íslensk stjórnmála- hugsun til, samanslungin af íslensk- um og erlendum toga. Hér er efni greinarinnar markaður skýr rammi, og það er örugglega fegurðarsmekkur höfundar fremur en staðreyndir sögunnar sem veldur því að hann velur tvo þekkta atburði með ná- kvæmlega tveggja áratuga millibili til að smíða þennan ramma úr. Og þó getur enginn sagt að hann geri staðreyndum sögunnar neitt rangt til með því. Ennfremur er Sverrir sérstaklega laginn að birta glöggar myndir af söguefni sínu með hnyttilegum tilvitn- unum í heimildir. Stjórnmálahugsun Baldvins Einarssonar og annarra skyn- semdarhyggjumanna hans tíma verður tæpast betur lýst með öðru en fundar- lokum í 3. árgangi Armanns á Alþingi sem Sverrir tekur upp (bls. 62): „Nú sló allur þingheimurinn hring um steininn og kallaði: Vér strengjum þess heit hver fyrir sig að byggja okkur kálgarð þegar við getum komið því við, og að læra garðyrkju!“ Það hafa vafalaust margir sagnfræðingar verið þolinmóðari en Sverrir að sitja á söfnum og lesa þykka skjalabunka. En oft er eins og hann hafi haft þefvísi til að finna nákvæmlega það sem hann þurfti til að skrifa sterkt og eftirminnilega um efnið. Þannig gerir hann þeim stundum skömm til sem halda að sagnfræði felist í þvi einu að éta sig í gegnum sem mest af heimildum og skila efni þeirra frá sér í sem óbreyttustu formi, eins og ánamaðkurinn moldinni. A hinn bóginn þykir mér iðulega nóg um stílbrögð Sverris þegar kemur að orðskrúði og líkingamáli. Tökum dæmi (bls. 185): Enn hafði iðnbylting Evrópu ekki flætt yfir Danmörku, verksmiðjur og véltækni voru aðeins eyjar í hafsjó danskrar handiðju og borgarastéttin mörkuð lággróðri handverksins, þótt stórborgara gætti nokkuð innan fé- sýslu og stórsöluverslunar. Hér er iðnbyltingin flóð en einstök tilfelli verksmiðjuiðnaðar eru land (eyjar). Handiðjan er sjór og virðist þó vaxin lággróðri. Síðan er öllu líkinga- hrönglinu sleppt áður en málsgreininni er lokið. Svona taumleysi í líkingamáli er furðu algengt í greinum Sverris. Þá vantar oft nokkuð á að greinarnar séu í efnislegu jafnvægi frá upphafi til enda. Inngangurinn að fyrra bindi Blaðagreina Jóns Sigurðssonar er birtur hér undir nafninu „Blaðamennska og stjórnmálaskrif Jóns Sigurðssonar". Þar er farið nokkuð víða og sums staðar leiðst dálítið úr leið; til dæmis er langur kafli um sögu Slesvíkur og Holsteins frá því á 8. öld og fram um 1848. Hins vegar er farið afar fljótt yfir síðustu árin á stjórnmálaferli Jóns, stöðulög og stjórn- arskrá. Inngangur að síðara bindinu er 604
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.