Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Síða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Síða 120
Tímarit Mdls og menningar þurrka svitann af enni jarðar þótt suma hafi bara dreymt jafnvaegi í fyllingu tímans (14) Þótt margt hafi mistekist stendur hug- sjónin fyrir sínu. Það er bjartsýnislegri tónn í þessu ljóði heldur en „flassbakk um framtíðina" í „Sendisveininum" sem er að mörgu leyti sambærilegt og er í hópi bestu ljóða þeirrar bókar að mínu mati: var það alltaf hið óhjákvæmilega sem hefði getað verið öðruvísi (8) Ég vildi gefa mikið fyrir að dyrabjöllurnar opnuðu sig og í vídeóaugum á röntgenmynd himinsins leystumst við upp í frumefni til að mynda ný sambönd á milli okkar sem erum verur (7) Og þótt „regnskúr frelsunar" sé líka týnd í „Róbinson" er hægt að hugga sig við að maðurinn hefur enn tækifæri: spurð’ ekki vindinn svarið veit maðurinn (13) — segir Einar Már og leiðréttir þar með Dylan sem sagði að svarið væri „blowing in the wind“. Ljódmál — hefð íslensk ljóðhefð hefur löngum verið býsna sterk. Alkunn er barátta ungra skálda um miðja þessa öld fyrir því að mega yrkja án ríms og stuðla án þess að allt færi á annan endann. Aðrar nýjungar ollu þá minna fjaðrafoki. Þessi barátta hlaut að vinnast. Og til varð önnur ljóð- hefð sem lifði góðu lífi samhliða hinni gömlu, hefð módernistanna íslensku, atómskáldanna svonefndu, og sporgöngumanna þeirra. Við hana þurfa ung skáld nú að glíma og gera upp svo hún verði þeim ekki fjötur um fót. A þann hátt geta þau öðlast frelsi og sjálf- stæði án þess að hafna hefðinni með öllu sem fjötrum. Einar Már yrkir um þennan vanda skálda í öðrum hluta „Róbinsons“ í ljóðinu „heimsókn“. Ljóðið skýrir afstöðu hans til hinnar íslensku ljóð- hefðar: en ég er orðinn leiður á fegurðinni sólin vorið og jöklarnir mega vera í friði . . . en ég er orðinn leiður á jóhannesi úr kötlum á þjóðlegum kvæðum um fjöll og firði á þessum eilífu bænastundum með réttlætinu (31-32) Og við ljóðið sjálft segir skáldið: það er lygi diskótekin hafa gleypt þig veruleikinn boðið þér uppí dans og eilífðin sent þig á barinn en samt renna bunulækirnir í gegnum þig einsog ekkert hafi í skorist heilsuleysi þitt er skírlífið hefðin hafragrautur sem þú étur á hverjum morgni án teljandi meltingartruflana (33) 614
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.