Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 123

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1982, Qupperneq 123
Þversögnin breytist svo stöku sinnum í orðaleiki: í timbruðu húsnæði er höfuð mitt herbergi þar sem nóttin fellur dómur í ævilangt fangelsi (Róbinson, 18) M. a. vegna þessarar fimi Einars í að láta orð og setningar standa á haus verður hversdagsmál hans aldrei dautt og flatt heldur fyrirtaks ljóðmál. Þegar þræðir eru dregnir saman kem- ur í ljós að þótt margt sé „Sendisveinin- um“ og „Róbinson" sameiginlegt hefur skáldskapur Einars þróast nokkuð ört á ekki lengri tíma. Margnefnt uppgjör hans er stórum ofsafengnara í „Sendi- sveininum". Með fáeinum undantekning- um eru ljóðin þar lengri. Skáldinu virð- ist vera meira niðri fyrir og ljóðin eru óbeislaðri. Mörg þeirra búa reyndar fyrir vikið yfir einhverri þeirri seiðmögnun og vaxandi þungum dyn sem hrífa lesandann með sér. I byggingu og ljóðmáli eru ljóðin oft ruglingsleg og sundurlaus. Þessu fylgir gjarnan hraði og orðgnótt. Sömuleiðis eru þar felldir þungir dómar og ákaft ögrað. Gagn- rýnin lætur sér fátt óviðkomandi. Ekki er alltaf sést fyrir. Því eru fordómar og klisjur gallar þessa. Róbinson er að mínu viti þroskaðri bók. Menn og málefni eru þar tekin fyrir af meiri skilningi, þó ekki óhóflegum. Hún er betur unnin. Sú yfir- lega hefur líka borgað sig í forminu. Það er agaðra og hnitmiðaðra en í ljóðum „Sendisveinsins". Gagnrýni er fullt eins beitt þótt hljóðlátari sé og hægari. Samt saknar maður dálítið kraftsins sem ein- kennir „Sendisveininn". I mælsku sinni orka bestu ljóð þeirrar bókar e. t. v. sterkar á lesanda en formfegurri ljóð Umsagnir um btekur „Róbinsons" — þótt óhefluð séu og kannski líka vegna þess. Eins er óneitan- lega dáldill „stíll“ yfir öllum vísununum í „Sendisveininum" þótt sumar þeirra séu kannski ekki beinlínis bráðnauðsyn- legar. I „Róbinson" er þeim beitt af meiri hófstillingu eins og fleiru. Heildarsvipur „Róbinsons" þykir mér sterkari en „Sendisveinsins" þrátt fyrir sundurleitari yrkisefni. Þar held ég líka að séu fleiri ljóð sem standast munu nagið í tímans tönn og kannski einhver sem menn koma til með að tauta lengi fyrir munni sér, sbr. strákinn sem þóttist fá litla athygli foreldra sinna: væri ég bilað sjónvarp mundi ég örugglega valda frekari truflunum í lífi ykkar („Kórónafötin," 7) Helgi Grímsson „ÉG ER AÐEINS BARNSHÖFUÐ" Það mætti tína til margar skýringar á því hvers vegna endurminningasögur eru svo algengar sem raun ber vitni hjá okk- ur þessi árin. Endurminningasögur sem ekki eru frásagnir af svaðilförum og hetjudáðum eða hefðbundnar ævisögur (merkra manna) heldur einlægar frásagn- ir af lifaðri reynslu sem mörgum hefði þótt annaðhvort hversdagsleg eða óvið- urkvæmilegt að segja frá nokkrum árum áður. Skráargatabókmenntir kallaði Guðbergur Bergsson þessar bækur í fyrirlestri á ráðstefnu gagnrýnenda og listamanna í haust. A tímum kreppu- raunsæis voru „hinir góðu gömlu dagar“ 617
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.