Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 25
Ádrep ur Sigurður A. Magnússon Nokkur vel valin orð við styrkveitingu 31. des. 1985 Forseti íslands, menntamálaráðherra, góðir gestir! Þegar vinur minn Jónas Kristjánsson kunngerði mér fyrir nokkrum dögum ákvörðun stjórnar Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins að veita mér hinn árlega styrk hans, þá spurði ég hvort ætlast væri til að ég segði eitthvað af því tilefni. Hann svaraði því til, að það væri engin skyldukvöð, en hinsvegar vel þegið. Nú má ekki minna vera en ég þakki stjórnarmönnum hverjum fyrir sig og öllum í hóp fyrir veitta sæmd og geri það hérmeð af heilum hug í vændum þess að þakkirnar verði eins vel þegnar og ég þigg styrkinn. En úrþví ég er á annað borð kominn í þessa pontu og í kallfæri við áhrifamenn sem ég á sjaldan orðastað við, langar mig til að bæta við þakkirnar nokkrum vel völdum orðum sem verða kannski ekki eins vel þegin í þessu hátíðlega samhengi, og þá er bara að taka því. Málsbætur gætu verið þær, að ég hef alla tíð þótt tornæmur á opinberar siðareglur og kann meðfram að stafa af gloppóttu uppeldi á því skeiði ævinnar þegar skapgerð- in er tamin og mótuð. Ekki veit ég hvort afrek á menningarsviðinu eru tekin gild og skráð í Heimsmetabók Guinnes eða hvort þjóðir eiga þar sama hlut að máli og einstaklingar, en ef svo er, þá fer að verða álitamál hvort ekki beri að færa mní þá bók ýmis merkileg afrek sem Islendingar hafa unnið á seinni árum og ég ætla að orðfæra stuttlega. Eg tel enga ástæðu til að fjölyrða um þau afrek sem eru á allra vitorði, svosem þau að við eigum hlutfallslega fleiri listamenn en nokkur önnur þjóð, gefum hlutfallslega út fleiri bækur og sköpum yfirleitt meiri menningarverðmæti að tiltölu við fólksfjölda en nokkur önnur þjóð, heldur vildi ég stuttlega víkja að afrekum sem eru, ef svo mætti segja, með öfugum formerkjum og því kannski ótæk í bók sem skráir bara það mesta og besta, en ekki það minnsta og sísta. En hví skyldu þvílík afrek endilega liggja í þagnargildi? 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.