Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar hann telur hún að heimspeki feðraveldisins á Vesturlöndum mótist af tvenndum, hugsun í andstæðum. Hún talar um nokkrar meginandstæður sem eru virkni og þolandaháttur, sól og máni, menning og náttúra, dagur og nótt, faðir og móðir, höfuð og tilfinningar, greind og næmi, rök og ofsi (tilfinningalegur). Undir eða á bak við þessar andstæður og fjölmargar aðrar af þeim dregnar eru andstæðurnar karl og kona. Kvenlega hliðin er ævinlega neikvæð og valdalaus og tengd ósigri (þolandahætti) og dauða. Þessi hugsun á ekkert jákvætt svigrúm til fyrir konur og því verða þær að losa sig við hana. Ef kvenlega hliðin er hafin til vegs og virðingar, gefið jákvætt innihald og gildi, hrynur andstæðubyggingin. (Toril Moi, 1985, 104 — 105). Cixous o. fl. franskir femínistar byrja kenningar sínar í reynslu kvenna, líkama kvenna, gleði og nautn, reynslu með upphafi í tengslunum við móðurina í frumbernsku og vellíðunarlögmálinu sem var upphaf okkar allra. Ut frá öðru vísi reynslu kvenna og kvenlíkamanum (margræðum, margbrotnum, djúpum, opnum, flæðandi) er síðan búin til útópía, eins konar óður til konunnar og máls hennar, tjáningar sem gæti byggst á öðrum lögmálum, annarri reynslu og hagsmunum en miðleitin, rökföst orðræða feðraveldisins. Róttækustu frönsku femínistarnir vilja hafna meira og minna öllum rökleiðslum hefðbundinnar vestrænnar heimspeki, hafna sálgreiningunni eða rökfærslum hennar að einhverju eða öllu leyti, hafna fastri ákveðinni merkingu eða merkingarmiðum orðanna en undirstrika hið afstæða, óend- anlega, mismuninn fremur en líkindin. Og þar kemur útópían um mál kvennanna inn, bæði sem ljóðræn og pólitísk áskorun. Hér er ekki rúm til að gera grein fyrir hugmyndum franskra femínista sem eru ólíkar innbyrðis ekki síður en hugmyndir bandarísku kvennanna. Þær kenningar sem lúta að frjálsu máli kvenna, kvenlegri, nýrri tjáningu eru oft kallaðar einu nafni „écriture féminine“ og hafa komið heilmikilli hreyf- ingu á umræður og skoðanaskipti í kvennarannsóknum í bókmenntum.9 Gagnrýni á Gilbert og Gubar Mary Jacobus (sem er bandarísk) skrifaði harðan ritdóm um Brjáluðu konuna í kvistherberginu árið 1981.10 Toril Moi (sem er norsk) tekur undir helstu atriði í þeirri gagnrýni í doktorsritgerð sinni og bætir um betur11. Hér verður gerð grein fyrir gagnrýni beggja. Toril Moi og Mary Jacobus eru sammála um að Gilbert og Gubar reyni að forðast ofureinfaldanir og að sjálf bókmenntatúlkun þeirra sé um margt bæði hugmyndarík og spennandi. Hins vegar gagnrýna þær kenningar þeirra bæði út frá hugmyndafræði og aðferðafræði. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.