Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 117
Ragnar Baldursson Mótun Nýja Kína Fæðingarhríðir í eina öld Það er útilokað að skilja kínversk nútímastjórnmál óg þær breytingar sem nú eiga sér stað á kínverska þjóðfélaginu án þess að setja þær í sögulegt samhengi. I bók minni Kína, frá keisaraveldi til kommúnisma, sem kom út hjá Máli og menningu síðastliðið haust, rek ég höfuðatriði kínverskrar nútíma- og samtímasögu sem ég tel nauðsynleg til skilnings á kínverska þjóðfélaginu. I þessari grein mun ég leitast við að sýna fram á að pólitískar sveiflur síðustu áratuga eru eðlileg afleiðing af falli keisaraveldisins og því þjóðfélagslega umróti sem fylgdi í kjölfarið. Hrun keisaraveldisins Alla þessa öld hafa verið miklar og öfgakenndar sviptingar í kínversku þjóðfélagi hvort sem þjóðernissinnar eða kommúnistar fóru með völd í ríkinu. Valdatími þjóðernissinna einkenndist af blóðugum styrjöldum, sundrungu og átökum milli róttæklinga sem vildu umbylta þjóðfélaginu og íhaldsamra afla sem unnu gegn breytingunum og vildu jafnvel endurreisa keisaraveldið. Kommúnistar bundu enda á innanlandsstríðin en undir stjórn þeirra hefur kínverska þjóðin upplifað hverja kollsteypuna og þjóðfélagstil- raunina á fætur annarri. Þjóðfélagsumrót þessarar aldar er algjör andstæða við hið keisaralega þjóðfélag sem hélst að miklu leyti óbreytt í rúm tvö þúsund ár frá því að fyrsti keisarinn, Quin Shihuan, sameinaði Kína árið 227 f. Kr. Uppreisnir og styrjaldir, sem komu nýjum keisaraættum til valda, endurnýjuðu stjórnkerfið á nokkur hundruð ára fresti, en slíkt stuðlaði að viðhaldi þjóðfélagskerfisins og raskaði ekki grundvelli þess. En keisaraveldið þoldi ekki snertingu við þróttmikil auðvaldsríki hins vestræna heims sem þvinguðu dyr Kínaveldis upp á gátt. Heimsvaldastefnan raskaði innra jafnvægi hins keisaralega þjóðfélags. Ósigrar keisaraherjanna fyrir tiltölulega fámennum innrásarsveitum á nítjándu öldinni sýndu að kínverska keisaraveldið var ekki öflugasta menningarríki veraldar eins og Kínverjar höfðu alltaf álitið. Keisaraættir höfðu að vísu áður tapað fyrir innrásarherjum „barbara" (Mongóla og Mansjúmanna) úr norðri en þeir 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.