Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1986, Blaðsíða 77
Frá draumi til draums Skírskotunin er þó beinni í þetta brot úr V. kafla Arin líða: Vér breytumst — breytumst alla æfi vora, en finnum sjaldnast sjálfir að vér breytumst, oft vér glaðir myrkum árum móti göngum, án þess grand af því að vita, að vér þó erum æsku vora’ að kveðja og segja’ oft skilið sælu lífsins við; göngum, án þess grand af því að vita, að óviðbúnir erum vér mót æfi, sem oft er köld og undurdimmu vafin. En svona’ er mannsins æfi — alt er breyting, og öll er framtíð falin myrkri blæju, og lífstíð mannsins líkist jafnan draumi. En vér á aldri ungum eigi vitum að þessu jafnan þannig varið er; vér sjáum alt í sælum berns.kumyndum og aldur vaxinn oss með sjónum tælir um mikilvirki, mannafrægð og sælu, sem vér þó oftast ekki skiljum í, en einmitt sökum þessa tælir oss. Gestur líkir lífstíðinni við draum. Barnið hvarflar frá ljúfum draumsjónum bernskunnar og lætur í sakleysi tælast af vonum um stórvirki og frægð manndómsáranna — frá draumi til draums — en finnur þegar á ungum aldri ævinepjuna umlykja sig — verður veðrinu að bráð. Jóhann dregur safann úr heilum köflum, hugsunin kristallast í einni setningu eða stöku orði sem verður svo hlaðið merkingu að það orkar á lesandann eins og sprenging. Gestur aftur á móti teygir lopann. Þannig er VI. kafli í heild: Ar eru liðin — ungi sveinninn nú í auðgri borg með engum kunnum dvelur. Ar eru liðin — ungi sveinninn nú er ekki lengur ungur, heldur maður. Hann leitar vina’, en finnur fáa samt, og færri sanna — sárt er að vera einn. — 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.