Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Síða 25
Andlit í djúpinu, brosandi þau ekki niður nema stundum. A þessum árum skrifaði ég stundum ljóð til að selja. Einu sinni man ég að ég fór með ljóð til Jóns Helgasonar, ritstjóra Tímans, og bauð honum og sagðist vilja fá strax alveg ákveðna upphæð fyrir það. Eg þurfti að kaupa tertu. Egill átti afmæli og gat ekki farið á barnaheimilið nema skaffa tertu, og ég átti enga peninga. Jón fékk ljóðið og ég fékk peningana. Mörg af ljóðunum í Dvergliljum eru líkt til kornin." Hvemig var Dvergliljum tekib? „Eg hef auðvitað alltaf verið skömmuð í Mogga, það segir sig sjálft. „Grátkerling Þjóðviljans“ og ýmislegt þannig. En það var ekki til siðs að fjalla alvarlega um konur á þessum tíma. Eg átti góða vinkonu sem ég á enn, Arnfríði Jónatansdóttur skáld sem gaf út mjög merka bók, Þröskuldur hússins er þjöl; við vorum nánar vin- konur og ræddum skáldskap. Halldóra B. Björnsson og Sigríður Einars voru líka góðar vinkonur mínar og við ræddum allar um skáldskap. Okkar eigin og annarra og allt milli himins og jarðar. Eg birti mörg ljóðin upphaflega í tímaritum og hef alltaf haft mikið dá- læti á tímaritum og dagblöðum. Þar berast ljóðin fljótar til margs fólks en í bókum og ég fékk andsvör á hvert stakt ljóð. Það skipti mig miklu máli. Þegar ég var búin að skrifa ljóð vildi ég birta það, það var hluti af því að ljúka ljóðinu." / Laufinu á trjánum finnst mér ástin og sorgin knýja Ijóðin áfram, en Dvergliljur eru ekki eins einsleit bók. Hvaba ástríba, hvaba tilfinning ligg- ur ab baki Ijóbunum þar? Er það einmanaleiki? „Nú komum við að því sama og í ljóðinu „Leyndarmáli" áðan, ein- manaleikanum sem skapast af því að eiga ekki neinn að sem þekkir mig, veit hver e er. Eg fer að heiman tólf ára í annan fjörð og það var langt á rnilli; þar si fna ég til vináttu sem ég sker aftur á. Síðan er ég erlendis og það er líka hi imur sem ég á út af fyrir mig. Þessir hlutir skapa einmanaleika sem er hluti af mér, hann fylgir mér og ég finn oft sterkt fyrir honum.“ Þetta er eins og ab byrja ab lifa upp á nýtt. „Já, það er ekkert sem tengir mig við nýja staðinn. Þess vegna er ég alltaf að byrja nýtt líf. Ég er alltaf að endurfæðast eins og Þórbergur. Við vorum góðir vinir. Hann átti sína sáru reynslu sem hann talaði aldrei um við neinn. Við Þórbergur áttum saman margar ógleymanlegar stundir þar sem við ræddum saman og sögðum hvort öðru næstum því allt.“ Segbu mér frá Ijóbinu „Narkissus“ í Dvergliljum. „Ja, það er náttúrlega lýsing á Narkissus og hans umhverfi en ég sé líka sjálfa mig í honum. Þarna koma aftur nóttin, tunglið og dauðinn - og þetta, að þræða þögla leynistíga inn í myrkurfylgsnin og spegla sig í þessari óend- anlegu dýpt, sem er kannski að sumu leyti sjálfsdýrkun. Ég man að Broddi 423
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.