Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 28

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Side 28
Tímarit Máls og menningar inn um að ganga um með ljós í hendi. Þegar ég fór að leita mér upplýsinga á eftir þá komst ég að því að þetta ætti einmitt að gera, það væri hluti af messunni að ganga um húsið með ljós í hendi. Eg vissi það ekki fyrir." En þú ert að ganga nm þinn eigin huga í Ijóðinu og lýsa upp minningam- ar. . . „Já, þess vegna stendur: ó gamlar myndir í dimmum hugarfylgsnum ljós hef ég kveikt ljós í hverju skoti ljós í leyndustu sálarkimum með ljós í hendi geng ég um húsið. I rauninni er ég að lýsa upp minn eigin hug, mína kvenlegu reynslu. Það kom til mín sem mynd, algerlega sem skáldsýn, þetta ljóð. Margir hafa álasað mér fyrir að vilja syngja sálumessu fyrir Lenín og sálumessu fyrir Stalín í lokakaflanum þar sem ég hitti Onnu Akhmatovu í kirkjugarðinum, en reyndar er það vísun í ljóð hennar. Eg hafði eignast ljóð Onnu á ensku, bókin heitir Requiem, Sálumessa, og þar lýsir hún öllu því sem Stalín gerði. Þá var búið að drepa manninn hennar og sonur hennar var í fangelsi. I ljóðinu mínu skín tunglið - tákn dauðans - á einmanaleika hennar, en ég tek við kertinu af henni til að kveikja á því aftur. Við getum ekki þvegið hendur okkar af því sem Stalín gerði. Eg get ekki sagt: ég var saklaus og vissi ekki neitt. Eg var kommúnisti og ég verð að horfast í augu við þá sáru reynslu sem blasir við öllum kommúnistum. Það væri kannski freistandi að strika yfir Stalín ef ég gæfi þetta ljóð út aftur, en samt myndi ég ekki gera það.“ Finnst þér að þú hafir hlotið almenna viðurkenningu með Kyndilmessu, ekki bara viðurkenningu skáldsystkina þinnaf „Eg veit það ekki. Eg fékk verðlaunin úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarps- ins eftir að Kyndilmessa kom út og það var sjálfsagt mikill heiður. En ég hafði miklu meira á tiifinningunni að ég væri viðurkennd fyrir það sem ég hafði skrifað fyrir börn og það sem ég hafði lesið í útvarpið og svona. Eg verð ennþá feimin þegar skólafólk kemur til mín og er að skrifa ritgerðir um ljóðin mín. Þó hafa verið tekin eftir mig ljóð í ýmis safnrit, Jóhannes úr Kötlum valdi til dæmis eftir mig í Litlu skólaljóðin.“ Áreiðanlega hefðu margir húist við því 1971 að þú g<efir út Ijóð um kvennabaráttu. „Já, en þarna kemur enn að því sama. Eg fékk útrás fyrir hugsjónir mínar 426
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.