Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 41
Snorratorrek hann benti á. Og nú skyldi Snorri borga fyrir greiðann, og það hafði hann ekki lengi gert, hafði reyndar margt verið betur gefið í lifanda lífi. „Hverjum gjgldum skal ek þar vit gjalda?“ - byrjaði hann dálít- ið vandræðalegur, en stúlkan tók hjálpsöm af honum ómakið. „One hundred and twenty seven krónur“ - sagði hún og Snorri taldi fram peningana. Svo tók hann brauðsneiðina sína og kaffikrúsina og sett- ist hjá töskunni sinni og hugði gott til næringarinnar. En kaffið var heitara en hann hafði búist við. Forvitinn saup hann vænan gúlsopa af þessum eftirsóknarverða drykk sem hann hafði sannspurt að væri uppáhaldsdrykkur Ynga Tyrkjakóngs og allra hans afkomenda. En hann fann ekkert bragð fyrir logandi sársauka í brenndri tungunni, og honum varð það eitt til ráða til að bjarga því sem óbrunnið var af koki og kverkum að spýta gúlsopanum út úr sér yfir borðið og út á gólf. Það var vægast sagt mjög óþægilegt. Fólk leit á hann og margir glottu illgirnislega, sumir hlógu upp- hátt. „Það ætti að banna þessum lýð að vera hér“ - sagði holdskarp- ur bindindismaður og leit allt í kringum sig. En ljóshærða af- greiðslustúlkan við kaffibarinn kom með tuskuna sína og þurkaði af borðinu. „Drunk people are not allowed to be here“ - sagði hún ströng en ekki óvingjarnlega. „I am not drunk“ - hvíslaði Snorri á móti - „I just burnt my tongue. I am so sorry.“ Þá varð stúlkan strax allt önnur í viðmóti og sótti honum glas af köldu vatni og setti fyrir hann. „Where are you going?“ - spurði hún og beið eftir svari. „To Borgarfjörður" - sagði Snorri. „It is very kind of you.“ „The Reykholt bus is leaving in fifteen minutes" - sagði stúlkan og benti honum á bláhvíta rútu fyrir utan. „You better hurry. Good-bye“. Svo fór hún aftur að afgreiðsluborðinu og Snorri laug- aði sviðna tungu sína í köldu vatninu. „Griðka sjá en væna má vera af Katanesi eðr Kantaraborg“ - hugsaði hann og lauk við brauðsneiðina sína. Svo tók hann töskuna sína og gekk út að rútunni. Þar stóð fegurðardís með langar, fjólu- bláar neglur og grænar sjatteringar umhverfis augun. Snorra varð starsýnt á neglurnar og reyndar stúlkuna alla, því hún var í þröngu 439
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.