Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Page 49
Snorratorrek „Ha?“ - sagði presturinn og skildi hann ekki. „Hver er fjándi sjá enn rassragi" - sagði Snorri og benti á Snorra- styttuna. „Who is that motherfucking bastard?“ - bætti hann við svo að ekkert færi á milli mála. Brosið datt af prestinum, hún lést hvorki heyra hann né skilja. „Þarna átt þú að búa“ - sagði hún og benti á húsaþyrpingu sem stóð þar fjær og togaði Snorra burt frá styttunni. En Snorri var forvitinn og stakk við fótum, eitthvað stóð á stöpl- inum, hann gekk nær og las. Snorri Sturluson 1179-1241 stóð þar. Þá fauk í hann. „Mprgu hafit þér á mik logit“ - hvæsti hann og gnísti tönnum. „En at skrimsl þat beri mitt heiti, þat er svívirða meiri en svá at ek fái þolat!“ „Komdu nú“ - sagði presturinn og brosið var aftur komið á sinn stað. - „Og hættu að tala eins og fornmaður. Við borðum klukkan sjö og leggjum mikið upp úr stundvísi. Matsalurinn er þarna á hæð- inni fyrir neðan.“ Snorri lét hana toga sig burt, en laumaðist til að líta um öxl og senda styttunni illt auga. Svo fékk hann skynditilsögn í sögu staðarins. „Hér andar sögunni úr hverju horni“ - byrjaði presturinn - „þótt enginn hafi setið hér merkari en Snorri.“ Þetta líkaði honum að heyra. „En þú hefur auðvitað komið hér áður og veist þetta allt?“ „Nei“ - laug Snorri af illri nauðsyn. „Þá sýni ég þér kirkjuna mína og Sturlungareitinn og gröf Snorra. Snorralaug og Snorragöng færðu að sjá eftir matinn.“ „Snorra hvat?“ „Snorralaugina og göngin! Veistu ekki hvað það er?“ „Nei.“ „Jú, sjáðu, Snorri var ákaflega hreinlátur maður og lét gera sér laug úr grjóti og leiða í heitt vatn. Þar sat hann löngum og skrifaði, eða þá að hann hugsaði og orti í lauginni." Ekki kannaðist Snorri neitt við það en mótmælti þó ekki. Satt best að segja var hann aldrei neinn vatnsköttur, en eftir að Skúli her- togi hafði ávítað hann fyrir líkamsþef og hirðuleysi í klæðaburði þegar hann var ungur maður og nýkominn að hirð hans, þá hafði hann ávallt gætt þess að vera þokkalega til fara, amk. þegar hann var erlendis. 447
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.