Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 110
Tímarit Máls og menningar aldrinum fimm til átta ára. Börn sem fæddust með hjartagalla þurftu að gangast undir aðgerð mjög ung. An aðgerðar áttu þau á hættu að deyja snemma. Eitt þessara barna vakti sérstaka athygli mína. Það var telpa sem ég sá í lyftunni nánast í hvert sinn sem ég tók hana. Hún var um það bil fimm ára, sat yfirleitt alein í hnipri úti í horni lyftunnar og gægð- ist afundin út á milli fóta fólksins. Skýr augu hennar gneistuðu af ákefð, þrjóskufullur munnurinn var samanbitinn. Samkvæmt því sem hjúkrunarkonan mín sagði ferðaðist telpan í lyftunni í tvær til þrjár klukkustundir á hverjum degi. Þegar ég sá hana sitjandi á bekk í anddyrinu var hún jafn afundin á svip. Eitt sinn reyndi ég að tala við hana, en hún leit ekki einu sinni á mig. „En efnilegt barn!“ varð mér að orði við hjúkrunarkonuna mína. Og svo, einn góðan veðurdag, sást hún ekki lengur. „Er þá búið að skera hana upp?“ spurði ég hjúkrunarkonuna. „Hvernig líður henni?“ „Hún fór heim án þess að fara í uppskurð,“ ansaði hjúkrunarkon- an. „Hún sá barn sem var í herberginu með henni deyja. Eftir það hélt hún því til streitu að hún ætlaði heim, og henni varð ekki með nokkru móti talið hughvarf." „Jæja. En ef svo er, deyr hún þá ekki ung?“ Nú var ég á leið til Kyoto til að sjá þessa sömu stúlku, sem síðan hafði þroskast í unga konu. Regnhljóð sem buldi við glugga farþegalestarinnar vakti mig af blundinum. Sýn mín var horfin. Eg vissi af því að það rigndi á gluggann þegar mér fór að renna í brjóst; nú virtist orðið svo hvasst að heyra mátti högg dropanna inni í lestinni. Regndropar sem lentu á glugganum runnu skáhallt yfir rúðuna, án þess þó að glata lögun sinni. Sumir runnu frá annarri brún gluggans alla leið yfir á hina. A leið sinni stöldruðu þeir jafnan eitt andartak, hreyfðust dálítið, stöldruðu við á ný, hreyfðust síðan aftur. Á meðan ég horfði á þá hreyfast, fór ég að heyra hljómfall. Sumir fóru hraðar, sumir féllu neðar, droparnir drógu alls kyns flóknar línur á gluggann, og sem þeir gerðu það kvað við ómur af hljómfalli, músík. Sýn minni af eldi sem féll á haustfjöllin fylgdi ekkert hljóð. Þó var enginn vafi á að músíkin sem regndroparnir léku á leið sinni yfir rúðuna hafði hverfst í sýnina. 508
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.