Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1989, Qupperneq 121
HRESSILEG HLJÓMSVEITARSVÍTA. Bríet Hébinsdóttir: Strd í hreiðrið. Bók um Bríeti Bjamhéðinsdóttur hyggð á bréfum hennar. Svart á hvítu 1988. Þegar framboðshreyfing kvenna hóf göngu sína árið 1982 þá höfðu konur litla sem enga vitneskju um sérframboð kvenna fyrr á öldinni. A tæpum manns- aldri höfðu hugmyndir og reynsla fyrir- rennara okkar lent í glatkistu íslenskrar sagnaritunar. Nafn Bríetar Bjarnhéðins- dóttur var auðvitað vel þekkt. Allar höfðu heyrt um valtarann sem látinn var heita í höfuðið á henni og fyrirlest- urinn sem hún hafði haldið fyrst kvenna, en fáar kunnu einhver skil á ævistarfi hennar í þágu íslenskra kvenna. Nafn Ingibjargar H. Bjarnason hljómaði líka kunnuglega enda fékk það skyndilega óvænt hlutverk í íslenskum stjórnmálum. Það var talið hafa sérstak- an fælingarmátt gagnvart konum. Hún var nefnilega kvennalistakonan sem hafði gengið til liðs við íhaldið. Mér er enn í barnsminni þegar ég sá fyrst valtarann Bríeti í Arbæjarsafni. Síðar sá ég svo myndir af fremur gam- alli og feitri kvenréttindakonu sem hét þessu sama nafni og mér blandaðist ekki hugur um að nafnið á valtaranum skír- skotaði til einhverrar samlíkingar í sköpulagi. Þar með varð þessi kelling, og aðrar kvenréttindakellingar, auðvitað voða hallærislegar. Af myndum að dæma voru þær allar gamlar og siða- vandar konur í peysufötum sem höfðu áreiðanlega aldrei verið ungar og kven- legar. Eg, eins og flestar stelpur, var fórnarlamb þeirrar bábilju að konur sem væru að vasast í kvenréttindamál- um misstu allan sinn kvenleika. Þær yrðu n.k. valtarar. Þessa bábilju reyndu konur að kveða niður þegar í upphafi aldarinnar en hún er enn svo lífseig að hægt er að hafa af því nokkurn pers- ónulegan ávinning að halda henni á lofti — eins og nýleg dæmi sanna. Bókin um Bríeti, byggð á bréfum hennar, er hins vegar opinberun þess að kvenleikinn kemur að innan og verður ekki frá kon- um tekinn - nema þá í hugskoti for- pokaðra sála. Bríet eldri og Bríet yngri Sendibréf eru einhver besta heimild sem hugsast getur um andblæ liðins tíma og hugsanir einstaklinga í amstri daganna. I þeim er ekki sú innri rit- skoðun sem fólk beitir sjálft sig í skrif- um sem eiga að koma fyrir almennings- sjónir. I þeim birtist undanbragðalaus afstaða bréfritarans til manna og mál- efna í samtíð sinni en ekki sú endur- skoðaða afstaða sem algengust er í sjálfsævisögum. Því miður mun þessi heimild brátt heyra sögunni til því það sem áður var sagt í bréfum er nú sagt í síma. En þetta eru líka vandmeðfarnar heimildir. Við meðferð þeirra og útgáfu skiptir máli að vera bæði trúr þeim sem skrifar og hinum sem les. Og það virð- ist höfundi þessarar bókar takast listi- lega vel. Hún birtir ekki bréfin öll né óstytt heldur velur hún það sem henni finnst eiga erindi á bók. Og valið er ekki auðvelt eða eins og hún segir sjálf: „. . .vandinn að velja úr þeim reyndist mér þyngsta þrautin í þessu bjástri. Hvað er fýsilegt lesefni, hvað ekki? Mælikvarði minn mun sannarlega orka tvímælis, oft bera keim af handahófi." 519
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.