Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Qupperneq 19
GLÆÐUR um síðir kemur þó þreytulegt andvarp, sem mér finnst reyndar berast að utan, svo ég reisi mig upp og fer út í glugga. Að stundu liðinni dregst það aftur inn um hlustirnar. Jesús, þeir halda örugglega að ég sé meira en lítið brengluð og draughrædd, kerling af verstu sort, en samt geng ég að símanum og sný skífunni, verður hugsað að ef til vill hefði verið betra að vera karlkyns á stundu sem þessari. Þeir koma að vörmu, það vantar ekki, og hafa, viti menn, eitthvað tvírætt um varirnar. Fyrst fara þeir í öfuga átt, niður á öskuhauga, og kveikja háuljósin. Standa þarna og horfa á þetta óbrennanlega sorp! Ætla þeir ekki út úr bílnum? hugsa ég. Þeir verða að fara út úr bílnum, annars heyra þeir ekki neitt. Og svo verð ég verulega áhyggjufull sjálf því ég heyri ekki neitt. En allt í einu kemur það, lægra og ógreinilegra en áður. Hvað er eiginlega um að vera? hugsa ég með sjálfri mér. I hverju er ég lent? Þá sé ég hvar þeir stíga út með vasaljós og rölta fyrst niður eftir, síðan eltir annar þeirra keiluna að tómri dráttarbrautinni og upp eftir. Og þar kemur þá loksins ljósið sem ég sé þegar ég er í þann veginn að setja amen á eftir þessari jarðvist. Þá gægist það yfir kantinn og lendir fyrst við hliðina á mér, svo ég þrýsti síðasta andardrættinum upp barkann og reyni að láta hann gera óskunda í barkakýlinu, því kallkerfi lífsins. Er einhver þarna? Já! átti það að vera, en varð einna líkast jarmi í týndu lambi. Þá lýsir hann framan í mig, en ég er svo máttfarinn að ég get vart skotrað augunum, hvað þá litið upp, hangi bara þarna í slýgrónu dekkinu, eins og ég hef gert í að minnsta kosti hálftíma; hálftíma sem var lengri en öll mín skólaganga. Og ég sem var næstum búinn að sleppa fyrir, ja, fýrir óralöngu, þegar kinnungurinn lagðist þétt upp að mér svo ég náði vart andanum, djöfullinn maður, og gat ekkert kallað í háa herrans tíð, ég var að því kominn að sleppa þá og láta mig verða hádegisfrétt á sunnudegi, láta mig bara lognast út af í þennan ískalda íslenska sæ eins og svo ótalmargir aðrir á undan mér. En merkilegt nokk, þá var eins og helvítis dekkið breyttist í mjúkar varir sem kysstu mig beint á munninn. Og fyrir þá fjandans ofskynjun hélt ég takinu. TMM 1997:2 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.