Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Page 89

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Page 89
MAÐURINN í NÁTTÚRUNNI vænt vísindaundur frá útlöndum sem gagnast uns síðustu rannsóknir herma að konur missa líka fóstrið vinni þær í langan tíma við þann skjá. í öllu sem maðurinn tekur sér fyrir hendur verður hann að gæta að því að hann er í eðli sínu einkum fernt: nálægð, fjarlægð, hæð og dýpt. Hann ætti öðru fremur að varðveita fjarlægðina í sér. Það sama á við um náttúruna og umgengni manna við hana. Vegna þess að maður og náttúra án fjarlægðar er kveljandi nálægð. Það að eiga heima á stað eða í landi eða í heimi þar sem hefur verið sigrast á fjarlægðinni er að hafa komist til endalokanna og til einskis á heimsenda. Ef eðlilegri fjarlægð verður útrýmt hættir maðurinn að hafa mannlega eiginleika, hann getur aldrei orðið eins og rafeindin. Aftanmálsgrein 1 Þann 9. janúar 1997 las ég í dagblaðinu La Stampa, að síðustu rannsóknir herma, í nýútkominni bók, að sannleikurinn sé sá að skáldið skrifaði bréfið 17 árum seinna. Lygin kvað hafa verið af þjóðernislegum toga spunnin, en sannleikur engu að síður, táknrænt séð: útlegðin var skáldinu krossfesting og dauði, en förin á fjallið, ef einhver var, sem uppstigning. Skáldið sá í fjarlægð ástkæra föðurlandið og hlaut auð fyrir að yrkja um sýnina ættjarðarljóð, eins og hendir skáldin enn, en skömm fýrir að dvelja í útlöndum. Á þessu sést það sem margan hefur kannski grunað, það borgar sig fýrir skáld að vera í réttu umhverfi, ekki bara andlega séð heldur líka efnislega með fæturna, vilji það njóta hylli og velgengni. 2 Sjá De Sculptura eftir Pompouio Gaurieo (1504). 3 Sjá til dæmis ensku útgáfuna, Leonardos notebook. Leonardo’s notes on cookery and table etiquette. (William Collins, 1987). TMM 1997:2 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.