Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1997, Blaðsíða 109
RITDÚMAR hans er í stuttu máli sú að Bandaríkja- menn og fylgismenn þeirra hér á landi hafi vantað réttlætingu fyrir inngönguna í Atlantshafsbandalagið og því efnt til átaka við óvopnaða borgara: Svo mikið er víst að Bjarni Benedikts- son ... lagði út af þemanu um ofbeld- isárás kommúnista og grjótkast að Al- þingi og lýðræðislega kjörnum yfirvöldum í ræðu sinni á fundinum vestur í Ameríku nokkrum dögum síð- ar þegar hann lýsti yfir umsókn og inn- göngu íslands í Atlantshafsbandalagið og undirritaði Natósamninginn.(231) Annar blær er á ffásögnum höfundar af aðalhugðarefni sínu, tónlistinni, en í bókinni er ítarlega fjallað um tónlistarlíf landsmanna fram eftir öldinni. Höfund- ur ánetjast djassftkninni 1934 og hreyfir sig ekki spönn frá rassi næstu árin grammófónlaus. Meðal annars útlistar hann leyndardóma sveiflunnar með völdum tóndæmum frá Benny Good- man og fleirum um borð í togara á hafi úti. Árið 1945 fer hann svo að skipta sér af djassmálum Ríkisútvarpsins og er þar síðan alla tíð. Hann tekur skemmtileg dæmi af viðbrögðum við þessari nýjung í tónlistarlífi landsmanna á fyrri hluta aldarinnar. I gegnum trompetnám sitt og kór- söng kynnist höfundur ýmsum stór- mennum í klassískri tónlist. Sérstaklega er hér eftirminnilegur kaflinn um Viktor Urbancic sem kom hingað sem flótta- maður úr Þriðja ríki Hitlers árið 1938 og vann hér mörg stórvirki í músík. Enn er ógetið ffásagna af foreldrum Jóns, Árna ffá Múla og Rönku í Brennu, og æði skrautlegum uppákomum á æskuheimilinu. Þá eru hnyttnar sögur af ýmsum samstarfsmönnum úr Ríkisút- varpinu og einnig er sagt frá ferli höf- undar sem starfsmanns MÍR einmitt um það leyti sem atburðir í Ungverjalandi valda skjálfta og andvökum í þeim sam- tökum. Stíll bókarinnar er mjög í anda við kynningar útvarpsþularins Jóns Múla Árnasonar og oft eins og lesandi heyri rödd hans um leið og hann les. Höfund- ur leyfir sér að sletta ffjálslega og krydda textann með slangri úr ýmsum áttum. Og það eru ekld síst hin persónulegu tök á máli og stíl sem gera þetta þjóðsagna- safn að einkar skemmtilegri lesningu. Árni Óskarsson Þeim var ekki skapað nema skilja Vigdís Grímsdóttir. Z. Ástarsaga. Iðunn 1996. 288 bls. Ég sit hérna og man allt einsog það var. Allt einsog það er og verður alltaf þangað til yfir lýkur. Og ég fer allt í einu að hlæja. Óskaplega er ég nú harmræn og sorgleg manneskja. Hérna sit ég ein og varpa bréfum og ljóðum á eldinn. Einsog skáldsagnapersóna í róman- tískri vellu. Einsog kvikmyndapersóna í úreltri mynd. En þetta er líf mitt. Hvert orð mitt er satt, hver tilfmning raunveruleg. Og hérna mun göngu minni ljúka. (218-219) Með þessum orðum lýsir sögukonan, Anna, í nýjustu skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, Z. Ástarsögu, í hnotskurn þeim ramma sem ff ásögn hennar er færð í. Anna er haldin banvænum sjúkdómi og hefur ákveðið að enda þjáningar sínar og líf sitt sjálf. Hún hefur valið stað og stund og eyðir síðastu nóttinni við að rifja upp ástarsamband sitt við Z og lesa ffá henni bréf sem hún brennir síðan í eldi. Við fýrstu sýn má kannski einmitt ætla að hér sé um að ræða afar meló- dramatíska frásögn eða „rómantíska vellu“, eins og hún sjálf orðar það - efnið býður vissulega upp á það. En Vigdísi TMM 1997:2 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.