Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1999, Qupperneq 63
ÞAÐ ER UM MANNINN AÐ TEFLA “ bandaríska rithöfundarins Susan Sontag um ofvöxt ritskýringa. Gegn túlk- un, heitir bókin og segir þar að nú telji bókmenntaffæðingar hlutverk sitt vera að þýða skáldverk yfir í eitthvað annað. T.d. væru ekki færri en þrír flokkar túlkenda búnir að ganga í skrokk á Kafka. Einn flokkurinn hefði fengið útúr verkum hans þjóðfélagslegar launsögur, annar sálfræðilegar og sá þriðji trúfræðilegar. Sem betur fer sluppu frönsku súrrealistarnir og dadaistarnir við þessa „fræðilegu“ meðferð. Já, dadaistarnir. Á göngu sinni um París fann Jón Óskar bók eftir löngu gleymdan forsprakka þeirra Hugo Ball, sem stjórnaði á sínum tíma Voltaire kabarettinum svonefnda, þar sem dadaistar gengu framaf borgurunum með því að brjóta hefðir. Þegar Jón Óskar kom fyrst til Parísar 1954 má segja að tilvistarstefnan hafi verið tískustefna í Frakklandi og víðar. Helsti frumkvöðull stefnunnar Jean-Paul Sartre hafði sett hana fram nokkru fyrir stríð og þá sem hreina heimspekistefnu. Megináherslan er á frelsi og ábyrgð einstaklingsins. Margt í þessu minnir á stefnu Immanuel Kants og „skilyrðislausa skylduboðið“ sem hann mótaði og nefndi lögmál frelsis. (Sú stranga vinnuaðferð er sum „atómskáld“ notuðu, að fága og slípa smáljóð uns þau glitra nánast eins og demantar - Stefán Hörður, Einar Bragi, Jón Óskar - minnir kannski meira á Kant en Sartre.) Kant er í evrópskri sögu talinn hafa fundið upp ímyndunar- aflið og þau fræði að skáld skapi eigin heim af hugmyndaflugi sínu og frum- leika. Hlutverk skálds er þá að búa til eigin heimsmynd fremur en boða kenningar. Á stríðsárunum tóku Sartre og margir félagar hans þátt í and- spyrnuhreyfmgunni gegn Þjóðverjum. Þá hneigðist Sartre að marxisma sem svo hafði sín áhrif á tilvistarstefnuna. Þetta var sérkennileg blanda og um- deild, þar sem tilvistarstefnan gengur útfrá einstaklingnum en marxisminn útfrá þjóðfélaginu. Vilhjálmur Árnason dósent segir um þetta í ritgerð sinni Siðfræðin og mannlífið útg. 1990, að þrátt fýrir þennan afgerandi mun, leiði ffelsishugmyndin þessi viðhorf saman í kröfu upplýsingarinnar um lausn undan oki hins viðtekna í þeim tilgangi að koma á samfélagi frjálsra manna. „Tilvistarstefhan er mannhyggja", sagði Sartre og sem dæmi um víðtæk áhrif stefnunnar má nefna að argentínski rithöfundurinn Síló (Mario R. Cobos) sem stofnaði Húmanistahreyfinguna fyrir 30 árum byggir hugmyndir sínar m.a. á kenningum Sartre. Jón Óskar taldi sig hinsvegar marxista uns hann í síðustu minningabókinni segist hafa hafnað marxismanum, en ekki sósíal- ismanum. Þrátt fyrir það er ljóst að tilvistarstefnan og umræðurnar um hana í París hafa sett mark sitt á hann. í París hóf Jón Óskar einn meginþátt ritstarfa sinna, að þýða ljóð franskra skálda á íslensku og kynna þau hér á landi. Fyrst kom út Ljóðaþýðingar úr frönsku 1963. Síðar komu Ljóðastund á Signubökkum 1988 og Undir París- TMM 1999:2 www.mm.is 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.