Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Blaðsíða 72
SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR Það er Arnar, pabbi hennar Auðar, sem talar. Hann er í anddyrinu að kveðja kunningja sinn. Fyrrverandi nemanda og fróðleiksfíkil sem aldrei hefur náð prófi hjá honum. Samt hefur enginn fylgst jafn vel með og þessi ungi maður. Það spilar kannski inn í að ég hef aldrei mætt í prófin. (15) Nokkru síðar segir: „Þröstur byrjar að raula lag um prakkarann Gutta og raddir okkar Arnars hverfa inn í sameignina. Ég er að fara.“ (17) Eftir að sögumaður yfirgefur sviðið heldur frásögnin engu að síður áffam, eins og henni vatt áff am áður en sögumaður birtist á sviðinu sem persóna, og lýst er samtali Auðar og föður hennar. Þetta endurtekur sig stöðugt í frásögninni, sögumaður er ýmist persóna í söguffamvindunni, tekur þátt í samtölum, kemur og fer, án þess að sagan stöðvist eða taki nýja stefnu sem tekur mið af hvarfi hans. Ný stefna er hins vegar tekin í frásagnaraðferðinni þegar sögu- maður tekur viðtöl við persónur (jafnvel með segulband að vopni) um sam- band þeirra við Auði og spyr hvort eitthvað í háttalagi Auðar hafi getað sagt fýrir um það sem síðar gerðist. Hérna er kannski verið að leika sér að heim- ildasöguforminu um leið og tími ffásagnarinnar er rofinn og ruglaður á þann hátt að lesandinn veit ekki hvaðan á hann stendur veðrið. Fyrsta svona „viðtalið" er við móður Auðar löngu áður en nokkuð það gerist í sögunni af Auði sem lesandi hefur forsendur til að tengja sig við. Þessi rof í ffásögninni má kalla uppbrot „að utan“ en uppbrot „innan frá“ tengjast hins vegar aðal- sögu bókarinnar, sögunni af Auði Ögn. Sú saga kemur einnig til okkar í brot- um, stokkið er fram og aftur í tíma, bæði í hugsunum Auðar og þeirri atburðarás sem lýst er. Þetta sífellda uppbrot ff ásagnarinnar - utan frá og hið innra - helst reynd- ar mjög vel í hendur við það sálarástand (eða þá hugverund, svo notað sé póstmódernískt orðalag) sem sagan snýst um: hinn sundraða huga Auðar. Á einum stað segir: Auði finnst samræður þeirra róandi. Þær eru eitthvað svo óraunveru- legar. Stöðva huga hennar. Þennan huga sem hefur verið á flugi alla helgina. Verslunarmannahelgi og hún sat inni allan tímann. Fyrir utan daginn í dag. Þá sat hún inni í bíl og hugsaði. Ekkert nema hugs- anir. Enginn áfangastaður. Bara endalaust flæði. Hring eftir hring eft- irhring. (103) Á öðrum stað er Auður veik, með háan hita, og hugsanir hennar eru óráðs- kenndar og veruleikafirrtar. Þannig helst þetta í hendur, efni og frásagnarað- ferð; öll veruleikalögmál (og um leið ffásagnarlögmál) þverbrotin. En það er einmitt einnig slíkt þverbrot á lögmáli (náttúrulögmáli?) sem öll tilvera Auð- 70 www.mm.is TMM 1999:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.