Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Blaðsíða 27
TILBRIGÐI VIÐ FORTÍÐ
stofnunnar 7. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir ritstýrðu.
Reykjavík, 1991, bls. 201.
7 Breski sagnffæðingurinn Keith Jenkins hefur skrifað tvö ágæt yfirlitsrit um póstmódern-
isma í sagnfræði: Re-thinking History. London, 1991 og On “What is History?”: From Carr
and Elton to Rorty and White. London, 1995. Sjá einnig gagnrýni Geoffrey Roberts á skrif
Jenkins: „Postmodernism versus the standpoint of action.“ History and Theory: Studies in
the Philosophy of History 34 (1997), bls. 249-260.
8 I þessu sambandi sækja einsöguffæðingar mikið til Foucaults. I „Skipan orðræðunnar“
segir Foucault: „[...] svæði orðræðunnar eru ekki öll jafn opin og aðgengileg; sumþeirra
eru stranglega bönnuð (er mismunað og mismuna) en önnur virðast næstum opin upp á
gátt og heimil hverjum einasta mælanda til afnota án undanfarinnar takmörkunar."
Michel Foucault: „Skipan orðræðunnar“, bls. 206.
9 I umfjöllun minni styðst ég við enska útgáfu ritsins: The Cheese and The Worms: The
Cosmos of a Sixteenth-Century Miller. John og Anne Tedeschi þýddu. London, 1992.
10 Umræðan um „fyrsta einsöguverkið“ út frá aðferðaffæðilegum forsendum hefur í megin-
atriðum snúist um áðurnefnda bók Ginzburgs og bók franska sagnfræðingsins Emmanu-
els Le Roy Ladurie Montaillou sem kom út í Frakklandi árið 1975. Sjá Emmanuel Le Roy
Ladurie: Montaillou: The Promised Land of Error. Barbara Bray þýddi. New York, 1979.
Ladurie er einn þeirra sagnfræðinga sem kenndir hafa verið við „Annálaskólann" en
einsagan var einskonar svar við heildarhyggju „Annálaskólans“. 1 Montaillou dregur
Ladurie upp mynd af litlu þorpssamfélagi og byggir hann rannsókn sína að einhverju leyti
á sjónarhorni einstaklingsins en leitast jafnframt við að draga upp heildarmynd af samfé-
laginu. Aðferðafræði hans stangast að mörgu leyti á við aðferðafræði ítölsku og banda-
rísku einsögunnar. Þeir sem skrifað hafa um Montaillou sem einsöguverk eru meðal
annars: Peter Burke: History and Social Theory. Cambridge, 1995, bls. 13-22 og39—40; Jim
Sharpe: „Flistory ff om Below.“ New Perspectives on Historical Writing. Cambridge, 1991 og
Hayden White: The Content of theForm: NarrativeDiscourse and HistoricalRepresentation.
Baltimore, 1987, bls. 169-170.
11 Einsagan er gjarnan talin eiga sér þrjár rætur, þá ítölsku, þá ffönsku og þá bandarísku. Sjá
umfjöllun um þetta í Carlo Ginzburg: „Microhistory: Two or Three Things That I Know
about lt.“ Critical Inquiry 19 (1993), bls. 10-34. Sjá einnig Sigurður Gylfi Magnússon:
„Félagssagan fýrr og nú.“ Einsagan - ólíkar leiðir: átta ritgerðir og eitt myndlistarverk.
Reykjavík, 1998, bls. 33-45.
12 Sjá Carlo Ginzburg: The Cheese andthe Worms, bls. xii og Dominick LaCapra: „Rethinking
Intellectual History and Reading Texts.“ History and Theory: Studies in the Philosophy of
History 19 (1980), bls. 266.
13 Peter Burke: Popular Culture in Early Modern Europe. London, 1978.
14 Ég er hér að vrsa í grein sem á ensku nefnist „From the prehistory of novelistic discourse.“
Sjá til dæmis greinasafnið Modern Criticism and Theory: A Reader. David Lodge ritstýrði.
London, 1996, bls. 125-156.
15 Dominick LaCapra: „Rethinking Intellectual History and Reading Texts“, bls. 274.
16 Ástráður Eysteinsson: „Hvað er póstmódernismi?“, bls. 434.
17Natalie Zemon Davis: Women on the Margins: Three Seventeenth-Century Lives.
Cambridge, Massachusetts, 1997. Bókin kom fyrst út árið 1995.
18 Natalie Zemon Davis: Women on the Margins, bls. 4.
19 I þessu sambandi get ég ekki annað en nefht rit Guðjóns Friðrikssonar um Einar Bene-
diktsson. Ólíkt þeirri aðferðafræði sem hér er lýst dregur Guðjón ekki skýr mörk milli
ályktana sem hann dregur af heimildum og þeirra túlkana sem byggja á söguvitund hans
og eiga sér engar beinar stoðir í þeim heimildum sem hann nýtir við rannsóknina. I eftir-
mála fyrsta hluta verksins segir Guðjón: „Aðferð mín við ritun sögunar er að sviðsetja at-
burði meira en ég hef gert í fýrri verkum mínum. Sú sviðsetning er þó gerð samkvæmt
TMM 1999:3
www.mm.is
25