Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Blaðsíða 63
Soffía Auður Birgisdóttir Hvenær er stúlka stúlka? Um Sögu af stúlku eftir Mikael Torfason Engu er líkara en þeir tímar séu liðnir þegar hœgt var að ögra og hneyksla. Kannski póstmódernískt hlutskipti feli í sér að helgibrot eru alltafþegar of seint á ferðinni?1 Andóf og uppreisn Mikael Torfason kvaddi sér hljóðs með eítirtektarverðum hætti íyrir tveim- ur árum með skáldsögunni Falskurfugl. Hér var um kraftmikla frumraun að ræða, skáldsögu sem að efni og efnistökum á fáa sína líka í íslenskum sam- tímabókmenntum. Falskurfugl lýsir hörðum og miskunnarlausum heimi, séðum frá sjónarhóli ungs manns sem frá upphafí frásagnarinnar rambar á mörkum þess sem við teljum heilbrigt og eðlilegt í háttalagi og hugsun þar til hann, í sögulok, fer alveg „yfir um“. Bókin lýsir heimi eiturlyfja og ofbeldis í samtímanum, sögusviðið er Reykjavík og nágrenni, mestmegnis Grafarvog- urinn, og þótti mörgum lesendum sem höfundur gengi fulllangt í grófum myndrænum lýsingum á neikvæðustu hliðum mannlífsins; gengist jafnvel helst upp í því að ögra. Reyndar leikur lítill vafi á því að Mikael Torfason ætl- aði sér að ögra með Fölskum fuglr, þeim tilgangi reyndi hann að fýlgja eftir með blaðagreinum þar sem hann var gífuryrtur um ládeyðuna í íslenskum samtímabókmenntum, ef ekki menningarmálum almennt. Ekki veit ég hvort nokkur nennti að svara þeim skrifum enda erfitt að ögra á okkar „um- burðarlyndu“ póstmódernísku tímum þegar allt er leyfilegt, eins og Geir Svansson bendir á í tilvitnunni hér að ofan. Þó held ég að Mikael Torfasyni (ásamt kannski þeim Diddu og Hallgrími Helgasyni og örfáum fleirum) hafi tekist að ýta aðeins við umræðunni um samtímabókmenntir, þau skipa - kannski ekki andófsflokk - en flokk höfunda sem tekur samtímann öðrum tökum í verkum sínum en við höfum lengi séð í íslenskum bókmenntum. Ég sagði hér að ofan að frumraun Mikaels Torfasonar hefði verið kraft- mikil. Það á við frásagnarstíl og ffamsetningarmáta sögunnar sem minnir mest á vinsælar ofbeldiskvikmyndir samtímans. Jafnvel má tala um sprengi- kraft eða sprengingu innan sjálfs textans því hann einkennist af ofsa, hams- TMM 1999:3 www. m m. ís 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.