Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Síða 91
LEIKHÚSIÐ OG LÍEIÐ Og það er langt bil sem skilur að mann og hljóðfæri, milli leikara sem þarf ekkert að láta frá sér nema ákveðinn fjölda andvarpa og þess sem þarf að segja eitthvað og nota til þess eigin sannfæringarkraft.17 Þannig má segja að hann geri meiri kröfur til leikarans en áður var gert en aðalmunurinn liggur þó í aukinni innlifun leikarans í eigin tilfmningaheim sem hann á að skila til áhorfandans með því sem hann gerir á sviðinu. Hann fjallar um þessa líkamlegu tjáningarleið í kaflanum „Áhrifarík þjálfun“ í Leikhúsinu og tvífaraþessog líkir leikurum þar við íþróttamenn sem þurfi að þjálfa líkama sinn til þess að hann nýtist á sviði: Það sem er í húfi er að ljúka þessari trylltu fáfræði sem býr í kjarna allra leikhúshreyfmga sem til eru í dag, þokukenndra og síhikstandi. Hæfileikaríkur leikari veit hvernig á að slá á og magna ákveðna krafta. En hann yrði hissa ef einhver segði honum að þessir kraftar sem fara sína eigin áþreifanlegu ferð ígegnum skilningarvitin séu til, því hann hafði ekki gert sér grein fyrir því að þeir gætu í raun og veru verið til. Til þess að nota tilfinningar sínar eins og boxari notar vöðva sína, verður hann að skynja mannveruna sem Tvífara [. . .] sem eilífan draug sem geislar af áhrifamætti sínum.18 Þannig er ljóst að Artaud leggur mun meiri áherslu á líkama leikarans en áður hafði verið gert en sú áhersla átti síðan eftir að koma upp seinna í sögu leiklistarinnar. Leikmunir í leikhúsi Artauds skiptu gríðarlegu máli. Þeir vor u óraunveru- legir, litríkir og áttu að höfða til skynfæranna: Brúður, risastórar grímur, sviðsmunir í óvenjulegum stærðarhlutföll- um hafa sama vægi og hið talaða mál og leggja áherslu á áþreifanlegan þátt alls myndmáls og tjáningar - niðurstaðan á að vera sú að allir munir sem krefjast hefðbundinnar áþreifanlegrar framsetningar verði látnir eiga sig eða dulbúnir.19 Hér gætir nokkuð áhrifa frá austrænni leikhúshefð en árið 1921 sá Artaud danssýningu frá Balí, þar sem hann varð vitni að notkun sviðs, búninga og sviðsmuna sem skapaði sérstaka merkingu innan ramma sýningarinnar án þess að hann skildi það sem sagt var. I Leikhúsinu og tvífara þess lýsir Artaud hrifningu sinni á þessum tveim sýningum: Þetta endalausa samspil, færslur frá litum til hreyfmga, frá hrópum til hreyfinga, leiðir okkur um grófa stíga sem eru huganum erfiðir, sting- ur okkur inn í þetta óöryggi, þetta ólýsanlega spennuástand sem líkist helst ljóðlist.20 TMM 1999:3 w ww. m m. ís 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.