Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Side 87
LEIKHÚSIÐ OG LÍFIÐ „Þróun sviðsmyndarinnar“ (The Evolution of Décor) fjallar Artaud um til- gangsleysi þeirra sviðsmynda sem natúralisminn kallaði á og segir: Fólk mun ekki þola að horfa á þrívíða leikara með andlit eins og mál- aðar grímur hreyfa sig framan við flöt leiktj öld. Það er engin blekking, ekki einu sinni frá fremstu bekkjum séð. Annað hvort þurfum við að losa okkur við allan sjónrænan þátt sýningarinnar eða láta sviðið koma aftur.3 og er þar greinilega undir áhrifum frá kenningum Bretans Gordon Craigs (1872-1966) og Svisslendingsins Adolphe Appia (1862-1928) sem báðir höfðu gagnrýnt natúralismann á svipaðan hátt við upphaf aldarinnar.4 Þeg- ar Artaud stofnaði Leikhús Alfred Jarry árið 1926 var hann orðinn opinber hluti af þeirri evrópsku menntaelítu sem barðist fyrir breyttu leikhúsi og flutti m.a. nokkra fyrirlestra um málið í Sorbonne-háskólanum í París. En það var í stefnuskrá hins nýja leikhúss sem skoðanir Artauds birtust fyrst op- inberlega á prenti og sneru ekki lengur eingöngu að sviðsmyndum heldur vestrænni leikhúshefð í heild sinni: Leikhúshefðir eru búnar að vera. Eins og staðan er í dag er okkur ekki fært að meðtaka leikhús sem reynir að blekkja okkur með brögðum. Við þurfum að trúa á það sem við sjáum. Við getum ekki tekið á móti leikhúsi sem endurtekur sig á hverju kvöldi í samræmi við sömu, alltaf sömu, óhjákvæmilegu siðina.5 Hér tók Artaud því undir sjónarmið margra leikhúsfrömuða sem höfðu gagnrýnt natúralismann fyrir óeðlilegt raunsæi, þar sem meiri áhersla virtist vera á að leiktjöldin væru vel máluð og að leikarar ættu að endurspegla dag- legt líf og daglegar tilfinningar. Hann vildi hverfa ff á þessu og benti í því sam- bandi á að það væri ekki í eðli leikhússins að endurspegla. Raunveruleiki þess tengist að hans mati allt öðrum hlutum og á að vera miklu líkari hlutverki trúða sem geta að hans mati búið til annars konar raunveruleika í atriðum sínum með augnaráðinu einu saman6 og þar liggur veruleiki leikhússins. Hann vildi þannig leyfa sérstæðri nálægð leikarans á sviðinu að njóta sín og forðast þá blekkingu að um raunverulegar persónur væri að ræða: ... við verðum að gera leikhúsið skiljanlegra og koma tilfinningum og gerðum persónanna á það stig að þær hafi bfynni og óvenjulegri merkingu. Stemmingin í leikhúsinu verður að vera hógværari. Það þarf ekki að þýða einhver háleit frumspekiferli. Sirkusinn er sönnun þess. Einföld merking andlegra gilda.7 TMM 1999:3 www.mm.is 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.