Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Page 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1999, Page 27
TILBRIGÐI VIÐ FORTÍÐ stofnunnar 7. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir ritstýrðu. Reykjavík, 1991, bls. 201. 7 Breski sagnffæðingurinn Keith Jenkins hefur skrifað tvö ágæt yfirlitsrit um póstmódern- isma í sagnfræði: Re-thinking History. London, 1991 og On “What is History?”: From Carr and Elton to Rorty and White. London, 1995. Sjá einnig gagnrýni Geoffrey Roberts á skrif Jenkins: „Postmodernism versus the standpoint of action.“ History and Theory: Studies in the Philosophy of History 34 (1997), bls. 249-260. 8 I þessu sambandi sækja einsöguffæðingar mikið til Foucaults. I „Skipan orðræðunnar“ segir Foucault: „[...] svæði orðræðunnar eru ekki öll jafn opin og aðgengileg; sumþeirra eru stranglega bönnuð (er mismunað og mismuna) en önnur virðast næstum opin upp á gátt og heimil hverjum einasta mælanda til afnota án undanfarinnar takmörkunar." Michel Foucault: „Skipan orðræðunnar“, bls. 206. 9 I umfjöllun minni styðst ég við enska útgáfu ritsins: The Cheese and The Worms: The Cosmos of a Sixteenth-Century Miller. John og Anne Tedeschi þýddu. London, 1992. 10 Umræðan um „fyrsta einsöguverkið“ út frá aðferðaffæðilegum forsendum hefur í megin- atriðum snúist um áðurnefnda bók Ginzburgs og bók franska sagnfræðingsins Emmanu- els Le Roy Ladurie Montaillou sem kom út í Frakklandi árið 1975. Sjá Emmanuel Le Roy Ladurie: Montaillou: The Promised Land of Error. Barbara Bray þýddi. New York, 1979. Ladurie er einn þeirra sagnfræðinga sem kenndir hafa verið við „Annálaskólann" en einsagan var einskonar svar við heildarhyggju „Annálaskólans“. 1 Montaillou dregur Ladurie upp mynd af litlu þorpssamfélagi og byggir hann rannsókn sína að einhverju leyti á sjónarhorni einstaklingsins en leitast jafnframt við að draga upp heildarmynd af samfé- laginu. Aðferðafræði hans stangast að mörgu leyti á við aðferðafræði ítölsku og banda- rísku einsögunnar. Þeir sem skrifað hafa um Montaillou sem einsöguverk eru meðal annars: Peter Burke: History and Social Theory. Cambridge, 1995, bls. 13-22 og39—40; Jim Sharpe: „Flistory ff om Below.“ New Perspectives on Historical Writing. Cambridge, 1991 og Hayden White: The Content of theForm: NarrativeDiscourse and HistoricalRepresentation. Baltimore, 1987, bls. 169-170. 11 Einsagan er gjarnan talin eiga sér þrjár rætur, þá ítölsku, þá ffönsku og þá bandarísku. Sjá umfjöllun um þetta í Carlo Ginzburg: „Microhistory: Two or Three Things That I Know about lt.“ Critical Inquiry 19 (1993), bls. 10-34. Sjá einnig Sigurður Gylfi Magnússon: „Félagssagan fýrr og nú.“ Einsagan - ólíkar leiðir: átta ritgerðir og eitt myndlistarverk. Reykjavík, 1998, bls. 33-45. 12 Sjá Carlo Ginzburg: The Cheese andthe Worms, bls. xii og Dominick LaCapra: „Rethinking Intellectual History and Reading Texts.“ History and Theory: Studies in the Philosophy of History 19 (1980), bls. 266. 13 Peter Burke: Popular Culture in Early Modern Europe. London, 1978. 14 Ég er hér að vrsa í grein sem á ensku nefnist „From the prehistory of novelistic discourse.“ Sjá til dæmis greinasafnið Modern Criticism and Theory: A Reader. David Lodge ritstýrði. London, 1996, bls. 125-156. 15 Dominick LaCapra: „Rethinking Intellectual History and Reading Texts“, bls. 274. 16 Ástráður Eysteinsson: „Hvað er póstmódernismi?“, bls. 434. 17Natalie Zemon Davis: Women on the Margins: Three Seventeenth-Century Lives. Cambridge, Massachusetts, 1997. Bókin kom fyrst út árið 1995. 18 Natalie Zemon Davis: Women on the Margins, bls. 4. 19 I þessu sambandi get ég ekki annað en nefht rit Guðjóns Friðrikssonar um Einar Bene- diktsson. Ólíkt þeirri aðferðafræði sem hér er lýst dregur Guðjón ekki skýr mörk milli ályktana sem hann dregur af heimildum og þeirra túlkana sem byggja á söguvitund hans og eiga sér engar beinar stoðir í þeim heimildum sem hann nýtir við rannsóknina. I eftir- mála fyrsta hluta verksins segir Guðjón: „Aðferð mín við ritun sögunar er að sviðsetja at- burði meira en ég hef gert í fýrri verkum mínum. Sú sviðsetning er þó gerð samkvæmt TMM 1999:3 www.mm.is 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.