Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 20
lands og hlunninda greitt í Kristnisjóó . Hugmyndin um að
komió verói á fót vióræóuhópi forsvarsmanna ríkisvaldsins
og kirkjunnar, þegar báóar álitsgerðir liggja fyrir, hefur
fengió jákvæóar undirtektir.
16. mál
Um öldrunarmál.
Kirkjuþing lét í Ijós fögnuó yfir byrjunarframkvæmdum vió
byggingu Skjóls, sem er umönnunar og hjúkrunarheimili í
Reykjavik. Kirkjan er þar einn af 6 aóilum og fjöldasam-
tökum, sem hafa tekió höndum saman um byggingu heimilis-
ins. Skjól veróur heimili fyrir 90 manns á þremur deild-
um, auk þess 15 manna dagvist og skammtímavist fyrir 7
manns. Séra Siguróur H. Guómundson hefur haft forustu um
mál þetta, en hann er formaóur öldrunarráós Islands. Auk
hans eru í framkvæmdanefnd fyrir kirkjunnar hönd, séra
Ölafur Skúlason vígslubiskup og séra Tómas Guómundsson
prófastur. Bygging þessa heimilis er í fullum gangi og
mun fyrsti hluti þess fyrir 30 manns veróa tekinn í notkun
á næsta ári.
Þörfin fyrir Skjól er mikil. Öldruóum mun hlutfallslega
fjölga mikió á næstu 20 árum.
18. mál
Um nýtt form reikninga kirkju og kirkjugarós.
Kirkjuráó hefur falió Sigurói Hermundarsyni endurskoóanda
aó koma með tillögur um nýtt reikningsform og mun hann
hafa þær tilbúnar á Kirkjuþingi.
19. mál
Innheimta sóknargjalda og kirkjugarósgjalda.
Þvi var beint til Kirkjuraós aó semja vió fjármálaráð-
herra, aó innheimtuþóknun vegna þessara gjalda yrói alls
staóar sú sama, eóa 1%. Samþykkt var aó ég ræddi vió
fjármálaráöherra og á fund hans fór meö mér Halldór Finns-
son, flutningsmaóur tillögunnar. Ráóherra tók málaleitun
okkar vel, en kvaóst þurfa aö láta kanna málið áóur en
hann tæki ákvöröun.
Á sama fundi var ítrekuó tillaga Kirkjuþings 1984, aö
ónýttum persónuafslætti megi ráóstafa til greióslu sóknar
og kirkjugarðsgjalda, er myndu koma sér vel fyrir
lágtekjufólk og einnig fyrir kirkjuna og væri hagræóingar-
atriói í sambandi vió álagningu og innheimtu þessara
gjalda. Er nú beöió svars frá ráóherra varðandi þessi
atriði.