Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 22
14 25. mál Aó Alþingi taki til afqreiðslu frumvarp til laga um starfsmenn þjóókirkjunnar. Ýmis ákvæói i frumvarpinu, einkum þau er snerta auknar fjárveitingar uróu þess valdandi, aó frumvarpió fékkst ekki flutt á vegum rikisstjórnarinnar. Ctreiknaóur kostn- aóur vegna frumvarpsins var þó misreiknaóur og geróur miklu hærri en raun bar vitni. Kirkjuráó vísaói málinu til Samstarfsnefndar Alþingis og kirkju, og þar var þaó rætt. Ráóió lagði áherslu á aó fá málið inn á Alþingi, og var þaó flutt af kirkjumálaráóherra á síðasta þingi. Kirkjumálaráöherra hefur tjáó mér, aó hann hafi látió kanna þau ákvæói frumvarpsins sem helst kunna aó hindra framgang þess. Ég hefi lagt mikla áherslu á, aó frv. fái afgreióslu á Alþingi. 26. mál Framhald á undirbúningsstarfi aó kristnitökuhátió árió 2000 og ósk um náió samstarf Aiþingis. Undirbúningsnefnd kristnitökuhátíöar hefur haldiö áfram störfum sínum og gengió til samstarfs vió Alþingi um undirbúning hátiöarinnar. Nefndin leggur fram skýrslu um störf sin á þessu Kirkjuþingi, og skal því eigi fjallaó frekar um þaö mál aó sinni. 27. mál Fögnuóur yfir aó bygging HaiIgrimskirkju á Skólavöróuhæó er svo langt komin "að vonir standa til aó hún verói vígó um þetta leyti a næsta ari." Þær vonir hafa ræst, eins og allir vita. HalIgrímskirkja var vigó 26. október, 22. sunnudag e. trin. á siðbótardegi kirkjunnar. Veröur þaó öllum er þátt tóku í vígsluhátíó- inni, sem um leið var upphaf síóustu prestastefnu eftir- minnilegur atburóur. Tvær eru nú kirkjurnar helgaðar minningu Hallgrims Péturssonar, og tengdar nafni hans. Miklum áfanga hefur veriö náó, sem er stórt þakkarefni þeim sem staóió hafa aó byggingu HalIgrímskirkju i Reykjavik undanfarna fjóra áratugi og leitt það verk svo farsællega til lykta, sem raun ber vitni. Enn er ýmsu ólokió viö bygginguna, sem veröur verkefni næstu ára. Þjóóarhelgidómurinn á Skólavöróuhæó veróur á komandi öldum lýsandi tákn um gildi trúarinnar fyrir islensku þjóðina likt og eldstólpinn var foróum á heimför ísraelsmanna. Kirkjuráó, sem nú lýkur störfum, var kosiö 1982. Þaó hefur haldió 32 fundi á kjörtimabilinu. Þaó tók til starfa á sama ári og ákveóiö var, að Kirkjuþing kæmi saman á hverju ári, en ekki annaó hvert ár, eins og verió hafói frá stofnun þess 1957. Sú breyting varð til þess, aó störf Kirkjuráös jukust aö sama skapi. Enda hefur ekkert Kirkjuráð haft fleiri mál til meóferóar eóa haldió fleiri fundi. Kirkjuráó er sá aðili á hverjum tima, sem stendur næst biskupi i umfjöllun hans og framkvæmd á málefnum kirkjunnar. Ég þakka Kirkjuráói mikilsveróa og ágæta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.