Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 39
31
III. kaf.li
Athafnir sem andstæóar eru helgidagafriói
3. gr.
Öheimilt er aó trufla guósþjónustu eóa aóra kirkjuathöfn
meó hávaóa aó nauósynjalausu, eóa öóru því, sem andstætt
er helgi hennar.
4. gr.
Meóan helgidagafrióur ríkir samkvæmt framansögóu er eftir-
farandi starfsemi óheimil:
1. Opinbert skemmtanahald eóa sýningar. Skemmtun er
talin opinber samkvæmt lögum þessum, ef aógangur aó
henni er frjáls almenningi eóa fyrir óákveóinn hóp
manna eóa fyrir félagsmenn og gesti þeirra, ef félag,
samtök manna eóa stofnun gengst fyrir samkomu, fundi
eóa öóru því, er hænir aó mannsöfnuó. Skiptir ekki
máli í því sambandi, hvort aógangseyrir er krafinn
eóa ekki og gegnir einu, hver fundar-, samkomu- eóa
sýningarstaóur er, eóa hvort hann er utan húss eóa
innan. Til skemmtana í þessu sambandi sbr. og 3. og
4. tölulió teljast:
a) Dansskemmtanir, fjölleikahús, revíusýningar og
aórar skemmtisýningar.
b) Leiksýningar, balletsýningar, kvikmyndasýningar,
söngskemmtanir og hljómleikar, dans- og leikfimi-
sýningar.
2. Markaóir, vörusýningar, verslunarstarfsemi og vió-
skipti.
3. Skemmtanir, þar sem happdrætti eða bingó eóa svipuó
spil eru höfó um hönd.
4. Skemmtanir á opinberum veitingastöóum eða á öðrum
stöóum sem almenningur hefir aógang aó.
5. gr.
Frá banni þvi, sem greinir í 4. gr., eru eftirfarandi
undantekningar:
1. Lyfjabúóir.
2. Fólksflutningar.
3. Bensínsölur.
Brauó og mjólkurbúóir og söluskálar á öórum dögum en
þeim, sem frá er greint i 2. tölulió 1. mgr. 2.gr.
4.