Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 50
42
23. gr.
Kirkjugarðsstjórn er heimilt aó láta reisa kapellu eóa
likhús í eóa vió kirkjugaró á kostnaó hans og koma þar upp
húsnæóisaóstöóu fyrir starfsmenn kirkjugarósins.
Uppdrættir og staósetning skulu samþykkt af skipulagsnefnd
kirkjugaróa og skipulags- og byggingarnefnd sveitar-
félagsins. Geró kapellu og líkhúss skal háó samþykki
byggingarnefndar og heilbrigöisnefndar.
Skylt er kirkjugarósstjórn aó annast greftrunarkirkjur,
sbr. síóustu mgr. 6. gr. laga nr. 25/1985 og kosta rekstur
þeirra.
Enn fremur er kirkjugarösstjórnum heimilt aó styrkja
kirkjur vegna útfararþjónustunnar, sem þar fer fram og
greióa hluta útfararkostnaóar.
24. gr.
Kirkjugarösstjórnir skulu árlega semja áætlun um tekjur og
gjöld þeirra kirkjugaróa, sem þær hafa í umsjá sinni. Á
sama hátt skulu þær semja reikning fyrir næstlióió ár yfir
tekjur og gjöld kirkjugaróanna, svo og skýrslu um eignir
þeirra aó meötöldum legstaöasjóóum (sbr. 19. gr.).
Um reikningshald kirkjugaróa gilda sömu reglur sem um
reikningshald kirkna. Tekjur kirkjugaróa, auk þeirra, sem
áöur er getió, skulu aó minnsta kosti vera 1 1/2% árlega
af útsvörum og aðstöóugjöldum á því svæói, er rétt á til
kirkjugarðsins.
Nú hrökkva eigi tekjur kirkjugarös fyrir nauósynlegum
útgjöldum og er þá kirkjugarósstjórn heimilt meó samþykki
safnaóarfundar og aó fengnu leyfi hlutaóeigandi
sveitarstjórnar aó hækka hundraðsgjaldió fyrir eitt ár i
senn í allt aö 4%.
Skattstjórar skulu leggja á kirkjugarósgjöld. Skulu
gjaldaákvaróanir tilkynntar skattstjóra eigi síóar en 31.
mars þaö ár, sem gjald er á lagt.
Eindagi kirkjugarösgjalda er hinn sami sem á útsvörum.
Hjón bera sameiginlega ábyrgö á greióslu
kirkjugarósgjalds. Innheimtumenn ríkissjóós skulu annast
innheimtu kirkjugarðsgja4ds ásamt dráttarvöxtum.
Innheimtuþóknun skal vera 1% og rennur hún til rikissjóós.
Innheimtumenn ríkissjóðs skulu eigi sjaldnar en
ársfjóróungslega standa sóknarnefndum eöa
kirkjugarósstjórnum skil á innheimtu gjalda skv. lögum
þessum. Kirkjugarósstjórn er þó heimilt aö annast
innheimtuna gegn þeirri þóknun, sem greind var. Lögtaks-
réttur fylgir gjöldum þeim, sem mælt er fyrir um i lögum
þessum.