Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 51
43
25. gr.
Til Kirkjugaróasjóós, sem stofnaóur var meó lögum nr.
21/1963, skulu renna 5% af innheimtum kirkjugarósgjöldum
auk framlags úr ríkissjóói skv. fjárlögum.
Kirkjugarósstjórnir geta ávaxtaó í honum þaó fé
kirkjugaróa, sem er umfram árlegar þarfir, meó almennum
innlánskjörum lánastofnana. Stjórn sjóðsins skipa þrír
menn kjörnir til 4ra ára í senn af kirkjuráói þar af einn
skv. tilnefningu Kirkjugarósstjórnar
Reykj avikurprófastsdæmis.
Reikningshald sjóósins annast skrifstofa biskups, og gilda
um þaó sömu reglur sem um reikningshald kirkna.
Reikningar Kirkjugaróasjóós skulu árlega birtir í
Stjórnartíóindum.
Meginmarkmió Kirkjugaróasjóós er aó jafna aóstöóu
kirkjugaróa. Úr sjóónum skal veita lán og eóa styrki
kirkjugarósstjórnum til kirkna og kirkjugaróa, allt aó 3/4
kostnaóar, svo og til þess aó setja minnismerki þar, sem
verió hafa kirkjugaróar, kirkjur eóa bænhús aó fornu.
Sjóónum er heimilt aó kosta vióhald og umhiróu kirkjugaróa
í eyóibyggóum. Ráóherra setur í reglugeró nánari ákvæói
um starfsemi sjóósins.
26. gr.
Eigi má veita leyfi til upptöku heimagrafreita.
Leyfishafar heimagrafreits greiói sem aórir til sóknar-
kirkjugarós síns, enda er þeim heimilt leg í honum.
Réttur til heimagrafreits á ættaróóali fellur nióur, ef
óóalió gengur úr ættinni.
27. gr.
Nú hefur eigi verió greftraó í heimagrafreit i full 25 ár
og eigandi jaróarinnar óskar þess aó leggja grafreitinn
nióur, og er honum þá heimilt aó taka nióur giróingu um
reitinn og breyta honum í grasflöt eóa trjálund, ef
skipulagsnefnd kirkjugaróa samþykkir. Séu minnismerki í
garóinum, skal jaróeigandi gera vandamönnum skv.
2. málsgr. 30. gr. viðvart um, að hann ætli aö leggja
reitinn nióur. Er þeim heimilt aó halda vió minnismerkjum
þar á sinn kostnaó eóa ráöstafa þeim á annan hátt.
Um nióurlagóa heimagrafreiti gilda aó öóru leyti ákvæói 2.
mgr. 20. gr.
28. gr.
Próföstum er skylt aó halda nákvæma skrá um kirkjugaróa og
heimagrafreiti i prófastsdæminu, skoóa þá á yfirreióum
sinum og senda biskupi afrit af skoðunargeróum. Fyrir