Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 55

Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 55
47 Frumvarp til laga um kirkjugaróa, greftrun og líkbrennslu. Þá hefur frumvarpinu einnig verið skipt i 3 kafla skv. þessu og er fyrsti kaflinn um kirkjugaróa og greftrun, annar kafli um líkbrennslu og þrióji kafli um heimildir til setningar reglugeróa og viðurlög. Veróa nú raktar þær breytingar sem geróar hafa verió á einstökum greinum: Vió 1. grein er sú breyting aó vitnaó er til II. kafla laga þessara í stað laganna um líkbrennslu frá 1915. Vió 4. grein er sú breyting aó þar er talaó um í 2. málsgr. að setja framkvæmdastjóra skipulagsnefndar kirkjugaróa erindisbréf. Þá er og ákvæói i lok greinarinnar um það aó kostnaóur við störf skipulagsnefndar greióist úr kirkjugaróasjóói. Vió 5. grein er sú breyting aó í 3. málsgr. er bætt inn aó sýsluvegasjóóur leggi eóa kosti geró vegar frá kirkju til kirkjugarós en áður var einungis talað um sveitarfélag. Þá hefur og verió bætt aftan vió þessa málsgrein ákvæói um að sveitarfélagió greiói akstur ofaníburóar í götur og gangstiga kirkjugarós auk þess aó leggja til efnió. Vió 11. grein er sú breyting undir lok greinarinnar aó tekin eru út oróin "þannig að sem minnst beri á". Þetta þótti liggja í hlutarins eóli. 1 lok greinarinnar er einnig vísaó til 34. gr. laga þessara sem leiöir af því aó ákvæói um líkbrennslu hafa verið sameinuó þessu frumvarpi. Vió 12. grein er geró sú breyting aó rýmkuð er heimild til þess aó úthluta grafastæóum i strjálbýli, allt aó fjórum en ákvæói var um að einungis væri heimlt aó úthluta þrem grafastæóum. Vió 17. grein frumvarpsins eins og þaó lá fyrir á sióasta kirkjuþingi er sú breyting samkvæmt eóli málsins þar sem greinin fjallar um likbrennslu, er hún færó í II. kafla frumvarpsins og veróur nr. 34. Vió 18. grein sem skv. þessu verður 17. grein er sú eina breyting aó i 3. málsgr. er bætt inn oróinu "héraðsfundur" þar sem fleiri en tvær sóknir eiga sameiginlegan kirkjugaró eóa kirkjugarða. Vió 19. grein sem veróur 18. grein er sú breyting aó i síöasta málslið fyrri málsgreinar er ekki einungis höfðaö til Reykjavikur- prófastsdæmis heldur verður ákvæóió nú almennt og á vió þar sem tvær eða fleiri sóknir hafa sameiginlegan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.