Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 56

Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 56
48 kirkjugaró eóa kirkjugaróa en þaó er orðió víóar en í Reykj avikurprófastsdæmi. Vió 20. grein sem veróur 19. grein er geró sú breyting aó heimildin til stofnunar legstaöasjóöa er tekin út úr lögunum. Legstaóasjóóir hafa ekki náð tilgangi sinum og hafa dagað uppi. Ákvæöi greinarinnar er þvi einungis til þess aó varóveita þá legstaóasjóói sem þegar hafa verið stofnaóir og er greinin aó öóru leyti eins og áóur var mælt fyrir um meóferð þessara legstaóasjóóa. Vió 21. og 22. grein er sú breyting aó þær voru sameinaóar og verða grein nr. 20. Um enga efnisbreytingu er aó ræóa. Vió 25. grein sem nú veróur 23. grein var gerð sú breyting i sióari málsgreininni aó vió var bætt ákvæði um heimild kirkjugarósstjórnannna til þess aó greióa hluta af útfararkostnaói. Þá var og breytt oróalaginu um styrki til útfararkirkna. Hér er aóeins um heimildarákvæói að ræóa. Vió 26. grein nú 24. grein er sú breyting aö skotió hefur verió inn ákvæói um aö skattstjórar skuli leggja á kirkjugarðsgjöld og var það ákvæói sem er i 5. málsgr. þessarar greinar stytt og gert skýrara. Vió 27. grein nú 25. grein var geró breyting. Stjórn kirkjugarðasjóös var i höndum skipulagsnefndar kirkjugaróa en þeim ákvæóum er breytt þannig aó stjórn sjóósins skipi 3 menn kjörnir á kirkjuþingi og þar af sé einn tilnefndur af stjórn kirkjugaróa Reykjavíkurprófastsdæmis. Skipulagsnefnd kirkjugaróa starfar eftir sem áóur skv. ákvæóum þessara laga en verksvió hennar er þrengt aö því leyti aó sú nefnd er ekki skv. frumvarpinu stjórn kirkjugaróasjóðs. önnur málsgrein þessarar greinar hefur verió stytt nokkuó og aftan vió greinina bætt ákvæói um heimild ráóherra til aö setja reglugeró um nánari starfsemi kirkjugaróasjóðs. Um II. kafla laganna| líkbrennslu. Þessi kafli laganna er mjög í samræmi vió gildandi lög um likbrennslu nr. 41 frá 3. nóv. 1915. Þó er nú gert talsvert auóveldara um vik að koma i kring likbrennslu en áóur var. 31. grein frumvarpsins eins og þaó liggur nú fyrir efnislega 1. grein núgildandi laga frá 1915. samsvarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.