Gerðir kirkjuþings - 1986, Side 64
56
20. gr.
Ákvöróun um aó hætta skuli aó grafa í kirkjugarói skal
geró á lögmætum safnaóarfundi eóa i kirkjugarósstjórn enda
komi til samþykki skipulagsnefndar kirkjugaróa.
Nióurlagningu kirkjugarós skal tilkynna biskupi og
kirkjumálaráóuneyti. Nióurlagðir kirkjugaróar skulu
taldir til fornleifa, og lætur ráóuneytið þinglýsa
frióhelgi þeirra.
Skylt er aó halda vió giróingu um niðurlagóan kirkjugarð á
kostnaó sóknarkirkjugarósins svo og aó hiróa hann sóma-
samlega.
21.gr.
Nú eru lióin tuttugu ár frá nióurlagningu kirkjugarós eóa
tíu ár a.m.k. frá greftrun í kirkjugarói, og getur þá
löglegur safnaóarfundur eóa kirkjugarósstjórn fengió
garóinn i hendur hlutaóeigandi sveitarfélagi sem
almenningsgarð meó ákveónum skilyróum, ef skipulagsnefnd
kirkjugaróa samþykkir og staófest er af
kirkjumálaráóuneytinu. Heimilt er og með samþykki sömu
aóila aó slétta yfir nióurlagóan kirkjugaró eóa gamla
grafreiti, sem löngu er hætt aó jaróa i, en þá skal
kirkjugarósstjórn jafnframt láta reisa þar varanlegt
minnismerki meó áletrun um það, aó þar hafi kirkjugaróur
verió.
Nióurlagóan grafreit má ekki nota til neins þess, sem
óvióeigandi er aó dómi héraósprófasts. Ekki má þar
jarórask gera meó skurógreftri né reisa nein mannvirki.
Þó getur kirkjumálaráöuneytið veitt undanþágu frá þessu,
aö fengnu samþykki skipulagsnefndar kirkjugaröa.
Vandamenn eiga rétt ' aó halda vió minnismerkjum i
nióurlögóum kirkjugöróum eóa flytja þau burtu þaóan.
Þegar samþykkt hefur verió aö leggja nióur kirkjugaró eóa
slétta yfir hann, skal það auglýst þrisvar i
Lögbirtingarblaóinu og útvarpi. Gefi þá enginn sig fram
innan átta vikna, er vilji varóveita minnismerki i
garðinum eóa taka þau i sina vörslu, getur
kirkjugarósstjórn valió þeim annan staó (sbr. 16. gr.).
Áóur en sléttaö er yfir gamlan kirkjugarö, skal
hlutaóeigandi sóknarprestur, i Reykjavikurprófastsdæmi
kirkjugarósstjórn, semji nákvæma skrá yfir öll minnismerki
í garóinum og senda biskupi.