Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 77
69
6. Settar verói reglur um hvernig ráóstafa skuli söfnunar-
fé og öörum tekjum.
7. Annaó, sem fram kann aó koma að beztu manna yfirsýn.
ffiskilegt er aó tillögurnar verói sendar öllum kirkjuþings-
mönnum, svo aó þeir hafi tækifæri til aó tjá sig eóa gera
athugasemdir áóur en þær veróa lagðar fyrir aðalfund
Hjálparstofnunar kirkjunnnar.
"Kirkjuþing 1986 ályktar eftirfarandi:
Kirkjuþing 1986 harmar, hvernig nú er komió í málum
Hjálparstofnunar kirkjunnar. Ennfremur harmar þingió
ómaklegar aódróttanir i garó manna, sem unniö hafa mikið
og óeigingjarnt starf í þágu málefnisins.
í Ijósi þess mikilvæga starfs, sem unnió hefur verió i
líknar- og hjálparstarfi á vegum Hjálparstofnunar kirkj-
unnar innanlands og erlendis, allt frá þvi hún hóf starf-
semi sina telur Kirkjuþing nauðsynlegt aö áfram verói
haldió. Þvi felur þingió Kirkjuráói aó skipa sem allra
fyrst þriggja manna nefnd, sem endurskoói gildandi
reglugeró um skipan og starfshætti stofnunarinnar og geri
tillögur um nauðsynlegar breytingar. Kirkjuráó leggi þær
fyrir næsta aóalfund Hjálparstofnunarinnar.
Kirkjuráó beiti sér fyrir því aó breytingarnar fái sam-
þykki aöalfundar Hjálparstofnunarinnar og staófesti þær
síóan.
Þingió beinir þvi til aóalstjórnar Hjálparstofnunarinnar,
aó fram til aóalfundarins verói leitast vió aö standa vió
skuldbindingar stofnunarinnar, hafist veröi tafarlaust
handa um úrbætur samkvæmt yfirlýsingu stjórnarinnar frá
10. nóvember 1986 og fólki verói gefinn kostur á aó leggja
fram fé og aórar gjafir til hjálparstarfs á aóventunni í
ár. "
Greinargeró.
Veröi ofanskráó tillaga samþykkt litur þingnefndin svo á,
aö nefnd sú sem Kirkjuráó skipar til aó endurskoða reglu-
geröina skuli hafa eftirfarandi stefnumió til leiósagnar.
1. Ötvirætt verói aó Kirkjuþing og Kirkjuráó hafi úr
skurðarrétt i málefnum stofnunarinnar.
2. Skilgreind verói hugtök þannig aó ekki valdi misskiln-
ingi (s.s. stjórn og framkvæmdanefnd).
3. Settar verói skýrar reglur um stjórnun og framkvæmd i
þeim tilgangi aó hún verði samhæfó og skilvirk.
4. Kosnir verði félagskjörnir endurskoóendur er starfi
meó löggiltum endurskoóanda.
5. Markmió stofnunarinnar verði skilgreind á ný.
6. Settar verói reglur um hvernig ráöstafa skuli
söfnunarfé og öórum tekjum.
Annaó, sem fram kann aó koma aö beztu manna yfirsýn.
7.