Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 81
1986
73
17. KIRKJUÞING
9 . mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um endurskoóun
á lögum um mannanöfn.
Flm. sr. Jón Einarsson.
Kirkjuþing ályktar aó beina þeim tilmælum til mennta-
málaráóherra aó hann beiti sér fyrir endurskoóun á lögum
um mannanöfn. Vió endurskoóun laganna verói m.a. tekió
tillit til eftirfarandi atrióa:
1. öll mannanöfn á Islandi skulu vera íslenzk eða hafa
unnió sér hefó i íslenzku máli. Þau veróa aó falla
vel aó islenzkri málkennd og málkerfi.
2. Gefin verói út skrá um leyfileg mannanöfn, er verói
endurskoóuó á 5-10 ára fresti. Skráin verói send
sóknarprestum og forstöðumönnum trúfélaga og skal hún
vera þeim til eftirbreytni. Foreldrar skulu eiga
greióan aðgang aó nafnaskránni, er verói þeim til
leióbeiningar um val nafna.
3. Reynt verói aó koma i veg fyrir afkáraleg nöfn og
nöfn, sem ætla má, að verói viókomandi til ama og
valdi þeim áhyggjum og vanmetakennd.
4. Komið verói á fót sérstakri mannanafnanefnd.
I nefndinni eigi sæti fimm menn: tveir prestar
tilnefndir af biskupi (eóa Kirkjuráói), tveir
málfræóingar tilnefndir af HeimspekideiId Háskóla
Islands og einn lögfræóingur tilnefndur af dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu.
Greinargeró:
Núgildandi lög um mannanöfn eru frá árinu 1925, eóa
rúmlega 60 ára. Á þessum árum hefur mikil breyting oróió
i islenzku þjóólífi og islenzkri menningu. Mannanöfn hafa
breyzt mikió, eldri nöfn horfió og ný komió i staóinn.
Sum hinna nýju nafna orka mjög tvimælis, eru jafnvel
afkáraleg og geta oróió þeim, sem þau bera, til ama.
Nafnið er hluti af persónu hvers einstaklings. Persónu -
og tilfinningatengsl hvers manns vió nafn sitt eru náin og
sterk. Þvi ber aó vanda mjög til nafngjafar. Ljóst er,
aó á þvi er nokkur misbrestur. Aóhald er lítió i þessum
efnum og samræmdar reglur nánast engar.
Ösamkvæmni gætir hjá prestum í sambandi vió nafngiftir svo
sem meóal annars kemur fram i samþykkt aóalfundar Presta-