Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 90

Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 90
82 1986 17. KIRKJUÞING 13. má1 T i 1 1 a g a til þingsályktunar um þjóðmálaráó kirkjunnar. Flm. dr. Gunnar Kristjánsson Kirkjuþing 1986 beinir þvi til Kirkjuráós að skipuð verói undirbúningsnefnd þriggja manna til þess aó undirbúa stofnun þjóómálaráðs kirkjunnar. Nefndin skili itarlegu áliti til Kirkjuráós, sem sióan geri grein fyrir málinu á Kirkjuþingi 1987. Greinargerð: 1 fjölhyggjuþjóófélagi, þar sem margir eiga þátt i myndun skoóana, veróur kirkjan aó gæta þess, aó lifsvióhorf kristinnar trúar verði ekki fyrir boró borin. sú krafa hefur oft komió fram, Ijóst og leynt, aó þörf sé á skýrari rödd kirkjunnar i hinum ýmsu málefnum þjóðlifsins. Kirkjunni er ætlaö þaó samkvæmt Nýja testamentinu aó vera "súrdeigió", "saltió" og "Ijósiö", eóa meó öórum oróum: henni er ætlaó aö hafa áhrif á lif og lifsvióhorf samfélagsins og vera ábyrgur aöili i mótun þess. Margir velta fyrir sér spurningunni hvort kirkja hafi rétt til eöa sé jafnvel skyldug til aó taka opinberlega afstöóu til pólitiskra mála. Sumir segja aó visu, aö kirkjan hafi fyrirgert trausti sinu, afstaða hennar sé oftast tekin eftir aó aórir hafi tekió mótandi afstöðu. Aórir segja, aó i fjölhyggjuþjóöfélagi sé kirkjan rétt eins og aórir skyldug til þess aó láta til sin heyra og bera fram þann boóskap, sem henni er trúaó fyrir og sem hún er kölluó til þess aó boöa i orói og verki og standa og falla meó. 1 raun vióurkenna flestir, aó kirkjunni beri að taka afstöðu i málefnum lióandi stundar, spurningarnar eru þá einkum þessar: Hver hefur rétt til aö taka til máls i hennar nafni og hver er sá, sem kirkjan vill ávarpa. Sögulega séó hefur þaó aldrei verió rikjandi skoóun i kirkjunni, aó trúin sé persónulegt einkamál heldur hió gagnstæóa, aó trúnni beri aö vera mótandi afl. Hiö pólitiska og félagslega sviö eru þar vissulega ekki undan skilin. I kirkjusögunni hefur hér i grundvallaratrióum aldrei verió um deilumál aö ræöa. Kirkjan getur aóeins kvatt sér hljóös og tekið þátt i umræöu dagsins ef hún hlustar vel á þaö sem er aó gerast i lifi þjóöarinnar annars vegar og á hjálpræóisorð Guðs i Jesú Kristi hinsvegar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.