Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 92
84
Afskipti islensku þjóókirkjunnar af þjóðmálum hafa verió
tilviljanakennd hingaó til. Skýrast hefur rödd hennar
heyrst i þeim efnum á Prestastefnunni á Hólum 1982, þegar
málefni frióarins voru til umfjöllunar. Æskilegt er, aó
afskipti kirkjunnar af þjóómálum verói markvissari. Þaó
mætti gera meó þvi, aó kalla til guófræóinga og leikmenn
meó sérþekkingu á þvi sviói, sem til umfjöllunar er hverju
sinni til þess aó semja álitsgeró um viókomandi mál. Þaó
skal skýrt tekió fram, aó slík álit eru ekki bindandi á
einn eóa annan hátt. Styrkur þeirra felst i málefnalegri
umfjöllun ásamt guófræóilegu mati. Þaó er síóan verkefni
hvers og eins kristins manns að taka afstöóu til
málefnisins. Álitió ætti aó vera honum til aóstoðar í
þvi. Vafalaust yröu ekki allir á eitt sáttir enda ekki
vió þvi aó búast. Þaó er heldur ekki skilyrói, aó
sérhvert álit hefói skýrt afmarkaöa nióurstöóu, sum mál
eru þess eðlis, aó skoóanir hljóta aö vera skiptar þegar
allir þættir málsins hafa verió reifaóir.
Álit þessi yróu samin á vegum þjóömálaráós kirkjunnar.
Ráóiö semdi ekki slík álit sjálft i öllum tilvikum heldur
væri hlutverk þess að sjá til þess aó um viókomandi
málefni væri fjallað á málefnalegan og guöfræóilegan hátt.
Hugmyndin um þjóömálaráó fékk eindreginn stuöning á
nýafstaóinni prestastefnu meó eftirfarandi tillögu, sem
samþykkt var samhljóóa: "Prestastefna Islands haldin í
Hallgrimskirkju 26.-28. október 1986 telur brýnt, aó
kirkjan verði virkari aðili i mótun þjóófélagsumræðunnar
og fagnar því framkomnum hugmyndum um þjóómálahreyfingu
kirkj unnar."
Vísaö til allsherjarnefndar. Nefndin leggur til, aó
tillagan verói þannig oröuó. (Frsm. sr. Lárus Þ.
Guómundsson).
Kirkjuþing 1986 beinir því til kirkjuráós aó skipuó verói
undirbúningsnefnd þriggja manna til þess aó athuga
möguleika á stofnun þjóómálaráós kirkjunnar. Nefndin geri
grein fyrir málinu til Kirkjuþings 1987.
Samþykkt samhljóöa.