Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 104
96
1986
17. KIRKJUÞING
21. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um aó lýsa yfir vanþóknun á
skemmdarverkunum sem unnin voru á mannvirkjum
Hvalstöóvarinnar og tveimur hvalskipum sökkt.
Flm. sr. Hreinn Hjartarson
Otto A. Michelsen
Ingimar Einarsson
"Kirkjuþing haldió í nóvember 1986 lýsir vanþóknun sinni á
skemdarverkum er unnin voru á mannvirkjum Hvalstöðvarinnar
í Hvalfiröi og tveimur hvalskipum sökkt í Reykjavíkurhöfn.
Harmar þingió mjög aó slík óhæfuverk skuli eiga sér staó.
Sérstakt áhyggjuefni er, aó því um líkt skuli hafa gerst
hér á landi.
Varar þingió vió öllum ofbeldisverkum sem nú viróast, því
mióur, færast mjög í vöxt.
Jafnframt hvetur þingió til árvekni í öllum
öryggisráóstöfunum og til aukins eftirlits í sambandi við
komu útlendinga til landsins.
Þá vill þingiö undirstrika nauósyn þess, aó kristilegs
hugarfars sé gætt í öllum gagnráöstöfunum. Á þaö ekki
síst vió ef til þjálfunar sérstakra öryggisvaróa kemur.
Hafa ska.1 jafnan í huga, aó heil lavænlegast er "aó sigra
íllt meó góöu".
Málinu vísaö til alIsherjarnefndar, er leggur til aó
tillagan verói samþykkt þannig oróuó (Frsm. Guómundur
Magnússon).
Kirkjuþing haldiö í nóvember 1986 harmar þann verknað sem
framinn var, er skemmdarverk voru unnin á mannvirkjum
Hvalstöóvarinnar og tveimur hvalskipum sökkt í
Reykjavikurhöfn. Ennfremur harmar þingió mjög aó slik
óhæfuverk skuli eiga sér stað yfirleitt. Sérstakt
áhyggjuefni er, aó því um líkt skuli hafa gerst hér á
landi.
Varar þingiö viö öllum ofbeIdisverkum sem nú viróast því
mióur færast mjög í vöxt. Jafnframt hvetur þingió til
árvekni í öllum öryggisráóstöfunum.
þá vill þingió undirstrika nauósyn þess, aó kristilegs
hugarfars sé gætt i öllum gagnráöstöfunum.
Samþykkt samhljóöa.