Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 106
98
1986
17. KIRKJUÞING
23. raál
T i 1 I a g a
til þingsályktunar til verndar íslenzku kveójunni.
Flm. sr. Jón Einarsson.
Kirkjuþing ályktar að skora á almenning og fjölmióla og þó
einkum á foreldra og aóra uppalendur aó standa vöró um is-
lenzku kveójuna, sem er meóal sterkustu einkenna íslenzks
þjóóernis og kristinnar þjóómenningar.
Greinargeró:
Á sióustu árum gætir í vaxandi mæli viróingarleysis gagn-
vart íslenzku kveójunni, þessari yndislegu fallegu kveóju,
sem er eitt af hinum sterku einkennum íslenzks þjóóernis
og kristinnar þjóómenningar. I vaxandi mæli heyrist fólk
nú segja "hæ" og "bæ", þegar þaó heilsast og kveóur, í
staó hinna fögru og einlægu kveójuoróa, sem fylgt hafa
þjóóinni frá ómunatíó og fela i sér óskina um, aó þeir,
sem heilsa og kveója, séu sælir og blessaóir. Alvarlegast
er, ef foreldrar og uppalendur innræta börnum sínum aó
leggja íslenzku kveójuna nióur og taka upp "hæ" og "bæ" í
staóinn.
Vió íslendingar
sérleik hennar
sérstakri þjóó,
veróur islenzka
veróum aó varóveita þjóómenningu okkar,
og einkenni, allt, sem gjörir okkur aó
þar á meóal íslenzku kveójuna. Aó því
kirkjan meóal annars að vinna.
Visaó til al1sherjarnefndar, er leggur til, aó tillagan
verói samþykkt óbreytt. (Frsm. sr. Árni Sigurðsson).
Samþykkt samhljóóa.