Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 113
105
1986
17. KIRKJUÞING
27. mál
T i I 1 a g a
til þingsályktunar um áskorun á stjórnmálaflokkana aö
vinna aö auknum jöfnuói i launum og öörum lífskjörum og
aóvörun vegna hávaxtastefnu.
Flm: sr Þórhallur Höskuldsson
Margrét K. Jónsdóttir.
"Kirkjuþing skorar á stjórnmálaflokkana aó vinna markvisst
aó auknum jöfnuöi í lifskjörum landsins, og taka höndum
saman um aó sporna gegn því launamisrétti sem farið hefur
vaxandi á sióari árum og sifellt eykur spennu milli kynja,
starfsstétta og jafnvel heilla landshluta.
Jafnframt varar kirkjuþing vió þeirri stefnu i peninga- og
vaxtamálum sem i seinni tió hefur leitt til óhóflegs
vinnuálags hjá mörgum sem reyna að standa viö
fjárhagsskuldbindingar sinar, svo sem vegna húsnæóiskaupa
eóa jafnvel aóeins til aó sjá fjölskyldu sinni fyrir
nauóþurftum.
Aukinn jöfnuður og réttlátari skipting jaróneskra gæóa er
þjóóarhagur. Sérhverjum ber aó gæta bróóur sins.
Greinargeró
Ofangreind tillaga skýrir sig aö nokkru sjálf. Hún á
rætur i starfsreynslu flutningsmanns, sem æ oftar hefur á
sióari árum þurft aö glima vió félagsleg vandamál, sem
eiga rætur sinar i bágum kjörum skólstæðinga hans.
Greinilegt þykir honum einnig aó þaó álag sem rikjandi
vaxta- og visitölureikningar hafa valdið hafi ýmsum orðió
um megn, átt þátt i aó sundra hjónaböndum og fjölskyldum
og haft ýmsar aórar neikvæðar félagslegar afleióingar i
för meó sér.
Af samræóum viö marga starfsbræóur hefur flm. fundið aó
þeir hafa frá áþekkri reynslu aó segja. Þvi þykir flm.
óhjákvæmi.l egt aó kirkjuþing láti ákveóin aóvörunar- og
áminningaroró falla i nafni þess réttlætis og samhjálpar
sem kristin trú boóar og samrýmist kærleikskröfunni.
Visaó til alIsherjarnefndar meó 8 atkv. gegn 6.
Vió aóra umræóu málsins flutti sr. Lárus Þ. Guómundsson þá
breytingartillögu, aó siðari málslióur álits nefndarinnar
falli nióur þessi orð: "en tekur ekki efnislega afstöóu
til þess aó öóru leyti". Breytingarti1lagan var samþykkt
meó 15 atkv. gegn 1. Otto A. Michelsen, gerói grein fyrir
mótatkvæöi sinu, sem byggist á þvi aó hér er um stórmál aó