Gerðir kirkjuþings - 1986, Blaðsíða 115
107
1986
17. KIRKJUÞING
28. mál
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um skattamál
einstaklinga og hjóna.
Flm. sr. Lárus Þorv. Guðmundsson.
17. Kirkjuþing islensku þjóókirkjunnar haldið í Bústaóa-
kirkju i nóvember 1986.
Samþykkir að fela Kirkjuráói, aó láta kanna hvort vegió sé
aó hjónabandinu i islenskri skattalöggjöf.
I öóru lagi ef svo er, aó finna leióir til úrbóta í sam-
ráói vió þau stjórnvöld, sem unnió gætu aó framgangi slíks
réttlætismáls.
Nióurstöóur skulu liggja fyrir eigi síöar en á Kirkjuþingi
árió 1987.
Greinargerð:
Þegar ég fór aó gera yfirlit yfir starf í Isafjaróar-
prófastsdæmi fyrir árió 1985, veitti ég þvi athygli aó
hjónavigslum hafói fækkaó um 28% frá árinu áóur.
Á árunum 1972-1982 var jafnvægi i fjölda hjónavigslna i
prófastsdæminu skv. þeirri könnun sem ég gerói. Aó visu
varó nokkuó stórt stökk milli áranna 1981-1982, en þá varó
fjölgun hjónavigslna 36,4%, en árió 1983 varó fjölgunin
5,7%, og 1984 - 14,6%. Siðan kemur svo umrætt ár 1985,
28% fækkun. Þetta sama ár fækkaói hjónavigslum einnig hjá
sýslumannsembættinu á ísafirói um 1/6. Jafnframt þessu
fékk ég þær upplýsingar hjá sýslumanni aö hjónaskilnuðum
hafi stórlega fjölgaó.
Nióurstaóa þessa dæmis er sú aó hjónaskilnaðir í ísafjaró-
arprófastsdæmi eru sem svarar 43% þeirra giftinga, sem
fram fóru hjá prestum og sýslumanni i prófastsdæminu.
Ástæóa er til aó gefa þessu máli gaum. Kanna hvort
skattamál komi i veg fyrir að ungt fólk gangi i lög-
formlegt hjónaband eöa sliti sambúó, einungis vegna
skattamála og sambýlisfólk láti skrá sig sitt á hvorum
staónum til þess aó njóta jafnréttis við einstaklinga.
Hér meó fylgir sem fylgiskjal 1 útreikningur og ályktun
löggilts endurskoóanda sem er skattstjóri i einu stærsta
skattumdæmi landsins er sýnir aó 5 manna heimili þ.e. hjón