Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 123

Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 123
115 5. mgr. 3. gr. laganna segir orórétt: Lánsréttur hjóna og sambýlisfólks miðast vió meóaltal lánsrétta þeirra. Hér erum vió komin aó vendipunkti þessara reglna. Þegar fólk gengur í hjúskap þurfa báóir aóilar aó eiga fullan rétt til láns til aó lánsréttur þeirra fari ekki nióur fyrir lánsrétt einstak1ings. Dæmi: Maóur meó fullan lánsrétt giftist konu sem nýtur ekki lánsréttar, þá helmingast lánsréttur mannsins (hjónanna). Þaó athugist aó hjón eru tveir einstaklingar sem hvort um sig gætu hugsanlega haft fullan lánsrétt fyrir hjúskap en aldrei meir en sem nemur lánsrétti einstaklings eftir hjúskap. Sambúó er lögó aó jöfnu vió hjúskap. 3. mgr. 3. gr. breytingalaganna segir orórétt: "Hafi maóur haft heimilisstörf aó aóalstarfi og ekki haft meiri launuó störf á vinnumarkaði en nemur fjóróungi ársverks eóa meiri árslaun en 75.000.- kr. mióaó vió kauplag á árinu 1985 á hann hámrkslánsrétt skv. 1. mgr. sé hann ekki í hjúskap eóa sambúó en annars á hann sama lánsrétt og maki hans." Af þessu er ljóst aó ef heimilisstörf skv. nánari skilgreiningu er aóalstarf þá nýtur einstak1ingur fulls lánsréttar ef aftur á móti þessi einstaklingur er í hjúskap eóa sambúó er hugsanlegt aó réttur hans skeróist vió þaó aó hitt hjóna nýtur ekki fulls réttar. 5. mgr. 3. gr. segir orórétt: "Lánsréttur hjóna og sambýlisfólks mióast vió meóaltal lánsréttar þeirra." 9. gr. reglugeróar sem sett er á grundvelli breytinga- laganna hljóóar svo: "Umsækjandi sem hefur heimilstörf aó aðalsstarfi og er hvorki í hjúskap né sambúó, á hámarskrétt skv. 6. gr. reglugerðar þessarar enda hafi hann ekki haft meiri launuó störf á vinnumarkaói en sem nemur fjóróungi ársverks (13 vikur) eóa hærri árslaun en kr. 75.000.- mióaó vió kauplag á árinu 1985 skv. útreikningum þjóóhagsstofnunar." Sé sá sem heimilisstörf stundar sem aðalstarf í hjúskap eóa sambúó á hann sama lánsrétt og maki hans. Sé þetta lesió saman hlýtur aó vakna spurning um þaó hvernig sé háttaó lánsrétti heimavinnandi maka. Annars vegar er sá möguleiki fyrir hendi aó líta svo á aó skilyrói laganna, um aó heimavinnandi hljóti rétt þess útivinnandi séu ekki uppfyllt fyrr en heimilsstörf hafa verió aóalstarf i a.m.k. tvö ár áóur en lánsumsókn er lögó fram. Hins vegar er hugsanlegt aó þessi ákvæói verói túlkuó á þann hátt aó reynt verói aó finna út eitthvert hlutfall milli þess réttar sem einstaklingur hefur aflaó sér meóan unnió var utan heimilis og þess tima sem heimilisstörf, sem aóalstarf hafa varaó. Um þennan sióari kost höfum vió ekkert óyggjandi hvorki í lögunum né í reglugeróinni þannig aó þetta atriói veróur líklegast háó mati Húsnæóisstofnunar rikisins i framtíóinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.