Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 126

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 126
118 1986 17. KIRKJUÞING 30. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um listráðgjafa kirkjunnar. Flm. dr. Gunnar Kristjánsson Kirkjuþing beinir þvi til Kirkjuráós, að þaó undirbúi erindi til stjórnvalda þess efnis, aó komió veröi á fót embætti listráðgjafa kirkjunnar. Greinargeró: Þaö er kunnara en frá þurfi aó segja, aó list og kirkja hafa um aldir átt nána samleió. Kirkjur hafa löngum verió vandaóar byggingar þar sem leitað hefur verió til góóra iónaðarmanna, listamanna og fólks meó sérþekkingu á ýmsum svióum þegar geró og búnaóur kirkjuhússins hefur verió annars vegar. Sama gildir hér á landi. Elstu kirkjuhúsin hérlendis voru jafnan reist af færustu mönnum sins byggóarlags og síóan var búnaóur þeirra vandaóur og fagur, annaö þótti vart hæfa húsi Drottins. Á sióari árum hefur hér nokkuó breytt um af ýmsum ástæöum. Kirkjuhúsin eru ekki lengur eins einföld aó geró og áóur fyrr, listskreytingar eru flóknara mál en löngum var í islensku sveitakirkjunni og vióhald gamalla bygginga krefst sérþekkingar, sem ekki er alls staóar fyrir hendi. Þjóóminjasafn og húsafrióunarnefnd, sem starfar á þess vegum, hafa unnió gott starf vió varðveislu muna og húsa og veitt i sumum tilvikum fjárhagslegan styrk til fram- kvæmda auk sérfræóilegrar ráógjafar. Þessi aóstoó er þó af skornum skammti og takmarkast við varóveislu gamalla menningarverómæta. Aó þvi er varóar ráógjöf til safnaóa vegna teikningar nýrrar kirkju eða safnaðarheimilis, breytinga á kirkju, endurbóta af ýmsu tagi, kaup á listaverkum og skrúóa, mat á hugmyndum, afstööu til gjafa, jafnvel stórgjafa til kirkju og fleira i þá veru er hins vegar ekki um auðugan garó aó gresja. Hér hefur til skamms tíma ekki verið um neina ráógjöf aó ræóa fyrir söfnuói landsins i þessu efni nema þá ráógjöf, sem þeir hafa oróiö sér úti um sjálfir, en oft hafa þeir oróió fyrir vonbrigóum. 1 nokkur ár hefur þaö verið hlutverk kirkjulistarnefndar aó veita slíka ráógjöf og þaö hefur hún gert eftir bestu getu. Hún hefur hins vegar komist aó þvi, aó hér er um mál af slikri stæróargráöu aó ræöa, aó hún fengi meó engu móti sinnt því sem skyldi þótt hún gæfi sig aó þvi af fullum krafti. Nefndin er sem kunnugt er skipuó þremur mönnum: presti, arkitekt og listfræóingi skv. tilnefningu fagfélaga. Hún er aö heita má fjrvana. Kirkjulistar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.