Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 133
125
Svar biskups, herra Péturs Sigurgeirssonar
vió fyrirspurn dr. Gunnars Kristjánssonar
um utanrikisnefnd kirkjunnar.
1. Núverandi utanríkisnefnd var skipuó 3. maí 1985 til
tveggja ára. I henni sitja:
Séra Auóur Eir ViIhjálmsdóttir formaóur,
" Bernharóur Guómundsson ritari,
" Ölafur Skúlason,
" Magn's Guójónsson og
dr. Björn Björnsson.
Utanríkisnefnd (ekumenisk nefnd) var samkvæmt funda-
geróabók fyrst skipuó, árió 1963 og starfaói til árs-
ins 1968. Þá lá starfió nióri þar til nefndin var
kölluð saman aó nýju hinn 29. nóvember 1979 og í hana
höfóu verió skipaóir þeir séra Ölafur Skúlason, dr.
Björn Björnsson, séra Jónas Gíslason og séra Þor-
valdur Karl Helgason. Á fundinn voru einnig boóuó
séra Auóur Eir Vilhjálmsdóttir stjórnarmaóur Lúterska
heimssambandins og séra Bernharóur Guómundsson, sem
nýlega var skipaóur fréttaful1trúi kirkjunnar. Var
samþykkt aó þau skyldu taka sæti í nefndinni og aó
framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar og æsku-
lýósfulltrúi kirkjunnar skyldu sitja fundi nefndar-
innar og taka fullan þátt i störfum hennar. Samkvæmt
fundageróabók hefur síóan verió haldinn 41 fundur í
utanríkisnefnd.
Á fyrsta fundinum 1979 voru eftirtalin verkefni
afmörkuó fyrir nefndina:
Nauósynlegt er aó samræma hina ýmsu þætti í erlendum
samskiptum kirkjunnar og meta forgang hinna ýmsu
aóildarsamtaka. Kirkjan er nú aóili aó LWF, WCC, NEI
og CEC. Rétt þótti aó veita fé og mannafla til aó
sækja fundi þar fremur en aóra fundi.
Nauósynlegt er að fá í hendur skýrslur þeirra, sem
sækja þing fyrir hönd kirkjunnar, og dreifa þeim til
þeirra, sem hafa áhuga á aó kynna sér þær.
Nauósynlegt er að samhengi sé í fundasókn hjá hinum
ýmsu samtökum svo aó veruleg þekking fáist á störfum
þeirra og henni sé miólað til kirkjunnar. Æskilegt
er aó auk "fastaful1trúans" sæki annar aóili fundi og
gæti sá verið námsmaður í grennd vió fundarstaó.
Nauósynlegt er aó leita eftir hækkuðu framlagi til
erlendra samskipta.
2. Nefnd skipuó 3. mai 1985 hefur haldió 18 fundi.
Fjallaó er um ýmis erindi frá alþjóðastofnunum og þau
afgreidd. Meóal þeirra má nefna vióskiptahömlur við
Suóur-Afriku en þaó mál var afgreitt i samstarfi vió
utanríkisráóuneytió.
Skýrslur um kirkjustarf hér eru sendar árlega til
LWF, WCC og NEI.