Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 142

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 142
134 Greinargerð Lög um Kirkjubyggingasjóó munu fyrst hafa verió sett 1954, lög nr. 43, 14. apríl 1954. Efni þeirra var í aóalatrióum hió sama og efni gildandi laga. Þá var ákveóió, aó árlegt framlag ríkissjóðs skyldi vera 500 þús. kr. Ekki var gert ráó fyrir neinum álögum vegna vísitölubreytinga. Sjálfsagt væri hægt aó gera samanburó á verógildi þessara 500 þús. kr. 1954 og þeirra 600. þús kr., sem ákveðió var, aó ríkissjóóur legói fram samkvæmt lögunum frá 1981. Þaó veróur ekki reynt aó sinni. 1 2. gr. laganna frá 1981 segir, aó endurskoóa skuli upphæóina 600 þús kr. meö hliósjón af byggingavísitölu eins og hún er 1. júlí ár hvert. Væntanlega hefur verió gert ráó fyrir því, aó grunnupphæóin hækkaói árlega í samræmi vió hækkun byggingavísitölunnar. Á ýmsu hefur gengió i því efni undanfarin ár. 1 frumvarpi til fjárlaga fyrir árió 1987 sem nú liggur fyrir Alþingi, mun hækkunarreglunni fylgt og er þar gert ráó fyrir aó framlag til Kirkjubyggingasjóös skuli á árinu 1987 nema 3.246 þús. kr. Eins og kunnugt er hefir Kirkjubyggingasjóóur veitt lán til langs tima - 20 -40 ára. Lánin hafa verió óverótryggó og vaxtalaus a.m.k. lengst af. Sjóðurinn hefur því nánast verió styrktarsjóóur. Stofnfé sjóósins hefir gufaó upp. Upphaflegt markmió meó stofnun sjóósins hefir þannig aó engu oröió. Þaó hlýtur aó vera æskilegt markmió, aö til sé sjóóur, sem veiti eólileg og hæfileg lán til nýsmíöi kirkna og meiriháttar endurbóta á eldri kirkjum. Þaó er einnig eölilegt, aó ríkissjóóur leggi slíkum sjóói árlega til stofnfé, svo lengi sem þarf, til aó hann geti gegnt hlutverki sínu. Jafnframt er nauösynlegt, aó lán úr sjóónum séu verðtryggó og beri skynsamlega vexti, þannig aó sjóóurinn eigi sér lífs von og geti gegnt hlutverki sínu um ófyrirsjáanlegan tíma. Telja veróur óeólilegt að í lögum sé bundið, hvert framlag rikissjóós skuli vera ár hvert. Ákvöröun um slikt hlýtur aó eiga aó byggjast á mati fjárveitingarvaldsins -Alþingi- hverju sinni. Kirkjuyfirvöldum, þ.e. kirkjumálaráóuneyti og biskupsembætti, ætti aó vera skylt aó gera rökstuddar tillögur ár hvert í fjárlagatillögum um fjárþörfina og i framhaldi af þvi fjárveitingar. Hér verður ekki gerð tillaga um þaó, hvernig að slíkri tillögugeró veröi staóió. Síöan veltur þaó á Alþingi, hver fjárveitingin aó lokum veróur. Þaó fer ekki á milli mála, aó þetta kallar á aukió starf biskupsembættis og kirkjumálaráöuneytis. En í þessu sambandi er ástæóa til að binda miklar vonir vió ráóningu sérstaks fjármálastjóra hjá biskupsembættinu. Jafnframt verður aó treysta þvi, aó allir söfnuðir, einkum þeir sem vilja fá lán úr Kirkjubyggingasjóöi, hafi reikninga sina i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.