Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 143

Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 143
135 lagi og geri grein fyrir lánsfjárþörf sinni jafnframt því aó þeir sendi ársreikninga fyrir lióið ár. I reynd táknar þetta, aó reikningar og lánsumsóknir þurfa aó vera komnir til biskupsembættisins eigi síóar en í aprílmánuói ár hvert. í greinargeró þessari veróur ekki gerð sérstaklega grein fyrir efni einstakra greina eins og venja er, þegar frumvörp eru lögó fyrir Alþingi. Veróur aó gera ráó fyrir því, aó Kirkjumálaráóuneytió annist þaó verk, ef kirkjumálaráóherra ákveóur aó beita sér fyrir málinu. Þó skal hér aðeins vikió aó ákvæðum 5. gr. Gert er ráó fyrir aó lán úr kirkjubyggingasjóói megi nema allt aó 2/5 hlutum af framkvæmdakostnaói eóa áhvílandi lánum. Þetta ákvæói táknar ekki þaó, aó lán geti numió þessum hundraðshluta samkvæmt fyrstu lánsumsókn. Sjóósstjórn hlýtur aó meta árlega fjárþörf á áætluóum byggingartíma eða lánstima og dreifa láni sem hún vill veita, á þau ár. Vakin skal athygli á oróalaginu "allt aó 2/5 hlutum". Þótt heimild sé til aó veita lán, sem gæti numió 2/5 hlutum kostnaóar eóa samanlagóra skulda hlýtur ákvöróun um lánsfjárhæó aó taka mió af fjárhagsgetu sjóósins og e.t.v. öórum atrióum. Eins og kunnugt er er byggingartími kirkna oftast langur, mörg ár, jafnvel áratugir. Þess vegna er nauósynlegt, aó sjá til þess, aó söfnuóir þurfi ekki aó hefja greióslur afborgana og vaxta á byggingartíma. Hins vegar veróur aó telja söfnuóum vorkunnar1ítió aó standa skil á svo hagstæóum lánum sem hér er gert ráó fyrir eftir aó framkvæmdum er lokió. Ein af þeim leióum, sem þá blasa vió, er hækkun á sóknargjaldi, sem heimiluó er samkvæmt 3. gr. laga nr. 80/1985 um sóknargjöld. Þá heimild veróur aó sjálfssögóu aó nota meó varúó. Aó lokum skal vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þegar lögin um Kirkjubyggingasjóó voru fyrst sett 1954, hefir Alþingi og þeir forsvarsmenn kirkjunnar sem þá voru, ekki gert sér grein fyrir vaxandi fjárþörf til nýsmiói kirkna og endurbóta á eldri kirkjum. Þessa viróist hafa gætt, er gildandi lög frá 1981 voru sett. 2. Framlögin samkvæmt núgildandi lögum eru ófulInægjandi vegna þess aó fólki hefir fjölgað mjög ört i þéttbýli. Þar meó hefir þörf fyrir kirkjur og safnaóarheimi1i stóraukist. 3. Lögó er áhersla á, aó ríkissjóóur leggi aukið fé til þessara framkvæmda og numin sé úr lögum sú takmörkun í gildandi lögum, sem fjárveitingavaldió viróist nú skírskota til. 4. Lagt er til, að söfnuóir séu ekki krafóir um greiðslu afborgana og vaxta, meóan á byggingartíma stendur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.