Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 146
138
1986
17. KIRKJUÞING
37. mál
T i 1 I a g a
til þingsályktunar um hvernig megi auka þáttöku leikmanna
í starfi kirkjunnar.
Flm: dr. Gunnar Kristjánsson, Kristján Þorgeirsson,
Margrét K. Jónsdóttir.
Frsm: dr. Gunnar Kristjánsson
"Kirkjuþing felur kirkjuráói aó 1áta fara fram könnun á
þvi hvernig auka megi þátttöku leikmanna í starfi
kirkjunnar.
Nióurstöóum úr könnuninni verði skilaó til kirkjuþings
1987"
Greinargeró
Þaó var eitt megininntak sióbótar Lúthers aó gera kirkjuna
aó leikmannahreyfingu, hann lagói áherslu á hinn almenna
prestsdóm og vildi draga stórum úr valdi klerkavalds síns
tima.
Ný kirkjuvitund kom fram, sem var þó ekki ný heldur í anda
frumkirkjunnar. Sióbótin tók mió af frumkirkjunni í þessu
sem mörgu öóru.
Á Lúthersárinu 1983 var það greinilegt, aó margir
lútherskir kirkjuleiótogar erlendis töldu áherslu
sióbótarinnar á stöóu leikmannsins mikilvægasta atriðió i
arfi hennar fyrir nútímann.
Lúthersku kirkjurnar í Vestur-Þýskalandi lögóu sérstaka
áherslu á þetta atriói og telja þaó eitt brýnasta verkefni
í innri málum kirkjunnar nú um stundir aó efla hlut
leikmannsins í kirkjunni. Er hann þó ærinn fyrir:
helmingur til tveir af hverjum þremur fulltrúum á sýnódum
kirkjunnar eru leikmenn (prestastefnur eru ekki til þar í
landi).
Hér á landi hefur leikmaóurinn ekki haft því hlutverki aó
gegna í kirkjunni sem vióa í lútherskum kirkjum erlendis.
Margar ástæóur eru til þess, áreióanlega eru sögulegar
ástæóur þar þyngstar á metunum.
En skilningur á hugtakinu "leikmaður" er oft æói fjarri
bibliulegum og lútherskum skilningi. Oft viróist sá
skilnigur lagöu i hugtakið, að þar sé átt vió áhugamann,
ófaglæróann aóstoóarmann. Þessi skilningur hefur haft sín
áhrif á stöóu leikmanna innan kirkjunnar.
En i raun er þessi skilningur háskalegur misskilningur.
Kirkjan er aó lútherskum skilningi leikmannahreyfing eða
leikmannasamfélag (leikmaóur er komió af gríska orðinu
LAOS, sem merkir lýóur (þ.e. lýóur Guös). Aó hefðbundum
lútherskum kirkjuskilningi eru prestarnir aóeins