Gerðir kirkjuþings - 1986, Page 150
142
Á sömu blaósíóu er viótal vió tvo menn úr "Samtökunum 78"
þeir segja aó vegna fámennis hérlendis þá sé
upplýsingastreymi mjög greitt um smitunarleióir AIDS og
því gætum vió öólast algjöra sérstöóu í þessum efnum.
Þeir telja samstarf landlæknisembættis og "Samtaka 78"
mjög brýnt, því aó meiri hluti homma "sé ósýnilegur."
"Þaó gefur auga leió aó vió sem höfum staóió framarlega í
félagslífi þessa minnihlutahóps í svona litlu samfélagi
þekkjum persónulega til einstaklinga og félagslegra
aóstæðna, sem opinberir starfsmenn landlæknisembættisins
gætu ekki kynnt sér jafnvel þótt þeir væru allir af vilja
geróir."
Þeir leggja mikla áherslu á andlega umhyggju "-samfélagió
hefur nákvæmlega sömu ábyrgó gagnvart þeim (hommum) og
öórum þegnum sínum."
Kristin kirkja hefur sömu skyldum að gegna vió alla, hvort
sem þeir eru álitnir af einhverjum hreinir eóa óhreinir.
Ályktun framkvæmdanefndar Alkirkjuráósins um sjúkdóminn
eyóni.
Framkvæmdanefnd Alkirkjuráósins vekur athygli kirkna
hennar hversu brýnt vandamálió er sem eyónisjúkdómurinn
hefur skapaó.
Vér hvetjum kirkjurnar aó mæta á vióeigandi hátt þeirri
þörf sem þar hefur skapast fyrir sálgæslu, félagslega
þjónustu og varnaraógeróir.
Meó tillögu sinni lagói flutningsmaóur m.a. fram ályktun
frá fundi framkvæmdanefndar Alkirkjuráósins um sjúkdóminn
eyðni, en fundur sá var haldinn í Reykjavík 15.-19.
september 1986. (Fskj. 3.2.c).
Vísaó til al1sherjarnefndar, er lagði til, að tillagan
yrói samþykkt þannig oróuó: (Frsm. dr. Gunnar
Kristjánsson)
Kirkjuþing 1986 ályktar:
1. Aó lýsa yfir stuóningi vió eftirfarandi ályktun
framkvæmdanefndar Alkirkjuráðsins á fundi þess í
Reykjavík 15.-19. september 1986 um sjúkdóminn eyóni:
Framkvæmdanefnd Alkirkjuráðsins vekur athygli
kirknanna á hinu alvarlega vandamáli sem sjúkdómurinn
eyóni er. Vér hvetjum kirkjurnar til þess að
bregóast á vióeigandi hátt vió, meó sálgæslu,
varnaraögerðum og félagslegri þjónustu.