Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 152

Gerðir kirkjuþings - 1986, Síða 152
144 Utan dagskrár: Á 12. fundi Kirkjuþings tók sr. Jón Einarsson, annar varaforseti þingsins, til máls og minntist á, aó fyrr um daginn hafi veriö skorað á forseta Kirkjuþings aó ganga frá andmælum þingsins v/ummæla Matthíasar Bjarnasonar vióskiptaráóherra á Alþingi 13. nóv. 1986 um Kirkjuþing og Hjálparstofnun kirkjunnar. Kirkjuþing samþykkti eftirfarandi ályktun samhljóóa: "Kirkjuþing harmar ummæli Matthíasar Bjarnasonar, vióskiptaráóherra og þá vanviróu sem þinginu og starfsmönnum Hjálparstofnunar kirkjunnar er gert meó þeim." Þinglausnarræóa biskups Komió er aö lokum 17. kirkjuþings. I upphafi þingsins taldi ég, aó þessi 10 dagar yróu fljótir aó líóa og okkur myndi ekki vanta umræóuefnin. Þaó þurfti reyndar engu að spá um þaö. Þeir sem setió hafa á kirkjuþingi áóur og kynnst störfum þess, gátu sagt fyrir um, aó svo myndi verða, þvi aó þannig er þaó ævinlega. Tíu dýrmætir dagar hafa auðkennst af því, aó hratt flýgur stund. Þegar hugurinn er gagntekinn og verkefnin mörg hver hugleikin, má segja 1íkt og í kvæóinu stendur: "Vissi 'ei hvernig tíminn leió." Þaó er þó öóru nær, aó vió megum eóa getum líkt öllum málum okkar á þinginu, vió þann svanasöng, sem Steingrímur Thorsteinsson heyrði á heióinni og orti um á leióinni yfir heióina, svo aó hann vissi ei hvernig tíminn leiö. En svo vill til, aó þaó gerist líka þetta meó tímann í glímunni vió hin erfióu verkefni og þrautamiklu. Þegar löngunin veróur mikil til þess aó finna lausn á málum og sjá fram úr erfióleikum, þá vitum vió, - finnum við heldur ekki hvernig tíminn líóur. Vitur maöur sagói eitt sinn: "Þegar erfiðleika bera aó höndum, þá er þaó ekki stæró þeirra eóa smæó, sem skiptir mestu máli, heldur hvernig vió þeim er brugóist." I erfióustu viófangsefnum okkar aó þessu sinni, kom þaó glöggt fram, hve löngunin var sterk og hvaó allir lögöust á eitt til þess aó finna leió til lausnar þeim, og sjá fram á aö í þessu tilfelli hjáIparstofnunin - kæmist yfir vandann á þann hátt að hjálparstarf kirkjunnar héldi áfram og mætti aukast og eflast. Og aó heyra slika rödd vonar getur jafnvel haft úrslitaþýóingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.